Þessi síða notar kökur (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn.

DiversIT sáttmálinn

Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society) fékk fyrst í heiminum GULL aðild að "DiversIT charter" sáttmálanum á vegum CEPIS.

Við gætum ekki verið stoltari af því að vera land nr. 2 sem fær fulla aðild en Tyrkland fékk BRONS aðild árið 2019. Þetta er gífurleg viðurkenning á starfsemi félagsins og okkar áherslum að hafa fjölbreytileika að leiðarljósi í öllu okkar starfi. Félagið mun vinna áfram að því að auka hag fyrirtækja í tölvu- og tæknigeiranum með það markmið að ýta undir fjölbreytileika með því meðal annars að fjölga konum og ungu fólki í tæknistörfum.  Félagið gerir ráð fyrir að seinna á árinu geti það tekið við umsóknum frá íslenskum fyrirtækjum sem vilja vera með í sáttmálanum. 

     DiversIT logo                                            DiversIT gold