2011 Leitarvélar - 2. mars
Hádegisfundur á Grand hótel 2. mars 2011 kl. 12-14
"Leitið og þér munið finna"
Faghópur um rafræna opinbera þjónustu á vegum Ský efnir til hádegisfundar um leitarvélar.
Fundinum er ætlað að svara þeirri spurningu hvort vefstjórar og aðrir sem setja efni á vef geti haft áhrif á það hversu auðveldlega efnið finnist í leitarvélum.
Dagskrá:
11:50-12:05 Afhending gagna
12:05-12:20 Fundur settur og hádegisverður borinn fram
12:20-12:40 Leitið og þér munið finna
Bragi Leifur Hauksson, Tryggingastofnun ríkisins
12:40-13:05 Laðar vefurinn þinn að sér leitarvélar? Dæmi um þrjá vefi
Kristján Már Hauksson og Ólafur Kr. Ólafsson, Nordic eMarketing
13:05-13:25 Hvernig gengurðu í augun á Google? Engir galdrar, bara vinna
Ólafur Sverrir Kjartansson, Skýrr
13:25-13:50 Milljarðar vefsíðna, finnst síðan þín?
Ávinningur kostaðra tengla með réttri notkun þeirra
Hannes Agnarsson Johnson, TM Software
13:50-14:00 Fyrirspurnir og umræður
Fundarstjóri: Halla Björg Baldursdóttir, Þjóðskrá Íslands
Matseðill: Ofnbakaður þorskur með kryddjurtum og camembert.
Léttsteikt grænmeti, ferskt salat & hollandaisesósa. Kaffi /te
Undirbúningsnefnd: Faghópur Ský um rafræna opinbera þjónustu
Þátttökugjald fyrir félagsmenn Ský 4.900 kr.
Þátttökugjald fyrir utanfélagsmenn 7.900 kr.
Þátttökugjald fyrir aðila utan vinnumarkaðar 3.000 kr.