Kosningar og Facebook

01. desember 2022

ElisabetFacebook er vel þekktur samfélagsmiðill og hefur verið virkur síðan árið 2004. Aðaltilgangur þess virðist vera að geta deilt því sem er í gangi í lífi manns með öðrum og til að finna fólk sem deilir sömu áhugamálum og maður sjálfur. Facebook er einnig mjög þekkt fyrir upplýsingasöfnun á notendum sínum sem það notar svo til þess að selja markvissar auglýsingar til notenda sinna. Við höfum öll lent í því að hafa t.d. keypt svefnpoka fyrir útilegu á netinu og svo sama kvöld fengið auglýsingu fyrir tjaldi. Einhvern veginn vissi samfélagsmiðillinn nákvæmlega hvað okkur vantaði. Auglýsingarnar á Facebook eru sýndar notendum eftir nákvæmum prófíl sem reiknirit hefur búið til byggt á athöfnum okkar á netinu (Leetaru, 2018). Vefsíðan er ókeypis í notkun en við borgum fyrir hana með friðhelgiokkar.

Útgefin Tölvumál á prentformi

Um Tölvumál

Tölvumál - tímarit Skýrslutæknifélags Íslands er óháð tímarit um tölvutækni og hefur verið gefið út frá árinu 1976.

Vefútgáfa Tölvumála birtir vikulega nýja grein á vef Ský og árlega er gefið út veglegt prentað tímarit undir nafninu "Tölvumál" þar sem fjallað er um tölvutækni frá ýmsum sjónarhornum og er þema blaðsins jafnan valið snemma árs og útgáfa að hausti.

Ritnefnd Ský sér um að afla efni í Tölvumál og geta allir sem áhuga hafa sent inn efni.

Um ritnefnd Tölvumála

Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is