Tölvumál
13. nóvember 2022

Persónulega skýjatölvan

FHafliðiyrir ekki svo löngu voru bankarnir og fleiri stofnanir með risa stórar tölvur sem gátu verið á stærð við heilu herbergin. Með tímanum minnkaði vélbúnaðurinn þrátt fyrir aukinna reiknigetu. Microsoft og Apple kynntu sínar útgáfur af heimilistölvum sem urðu gífurlega vinsælar en í framhaldi af því varð snjallsíminn vinsælasta tölvan og er ríkjandi í dag. En hvernig verður vinsælasta tölva framtíðarinnar?

Svanfridur2Tölvunarfræðigeirinn hefur verið ríkjandi fyrir karlmenn í langan tíma en það var ekki alltaf þannig. Þegar tölvunarfræði kom fyrst fram sem starfstétt í seinni heimsstyrjöldinni voru það konur sem voru í meirihluta í starfstéttinni. Frá 1960 fór konum að fækka verulega og í dag eru um 20% af þeim sem vinna í geiranum konur (ComputerScience.org Staff, e.d.). Það er hægt að velta því fyrir sér hvers vegna þessi fækkun átti sér stað.

garðarFlest fyrirtæki sem eru með viðskiptin sín á Internetinu í dag sækja sér upplýsingar um notendur sína. Þegar notandi opnar vefsíðu fyrirtækis í fyrsta skipti samþykkir notandi kökur (e. cookies) og þar með leyfir fyrirtæki að fylgjast með hvað við ýtum á, hvað við skoðum og viljum. Með þessum hætti geta fyrirtæki eins og Facebook og Google haldið vörunum sínum fríum. Jú fyrirtækin selja einfaldlega gögnin um notendur til annarra fyrirtækja sem vilja auglýsa sínar vörur. Þetta er umdeilt í samfélaginu okkar um hvort þetta sé slæmt eða gott. Hvar finnur maður jákvæðu hliðina á þessu fyrirbæri?

06. október 2022

Hvar eru gögnin þín?

ArnórHvernig eru einkaupplýsingarnar þínar vistaðar hjá stórum fyrirtækjum? Hvað kemur fyrir þig ef netþjófar hakka síðuna og stela öllum upplýsingum hjá þeim?

Arnar mÍ dag er sýndarveruleiki og aukinn veruleiki (e. augmented reality) mikið í umræðu hjá áhugafólki um upplýsingatækni, tölvuleiki og fleirum. En hvað er það sem gerir þessa tækni svona spennandi? Og af hverju eru stærstu fyrirtæki heims eins og Meta og Apple að veðja á að þessi nýstárlega tækni sé næsti brautryðjandi tæknibyltingarinnar?

Agust örnÍ dag eru tilkynningar í snjalltækjum mikilvægur partur af daglegu lífi margra, hvort sem það eru tilkynning um tíma hjá tannlækni, ný hugbúnaðaruppfærsla eða skilaboð frá samfélagsmiðlum. Þetta er mikilvægar upplýsingar og eru partur af lífi margra þar sem að það hjálpar okkur að fylgjast með öllu. En er hugsanlegt að þú sjáir full mikið í þessum tilkynningum, geta þær verið skaðlegar og skiptir það einhverju máli hver sér þær?

sky

Hádegisfundur SKÝ var haldinn á Grand Hotel Reykjavík þann 5. október 2022. Efni fundarins að þessu sinni var sjálfvirknivæðing í heilbrigðisþjónustu. Spurt var hvernig okkur gengur að nýta tæknina til að útrýma tímafrekum og handvirkum ferlum og hve næstu skref í sjálfvirknivæðingu sé. Fyrirlesarar dagsins voru fimm og komu víða að.  

Arnar þSeinasta sumar var ég í brúðkaupi þar sem Stefán Hilmarsson kom og flutti nokkur af sínum bestu lögum. Meðan verið var að kynna atriðið á svið tek ég eftir því að maður á milli sextugs og sjötugs situr fyrir framan mig að pikka á símann sinn meðan á kynningunni stendur, ég pældi nú ekki mikið í því enda orðið nokkuð eðlilegt að fólk sé í símanum öllum stundum í nútímasamfélagi. Þegar búið var að flytja 3 lög veitti ég því hins vegar athygli að þessi sami maður hafði ekki enn litið upp úr tækinu og virtist hreinlega ekki vera meðvitaður um tónlistar atriðið sem væri í gangi fyrir framan sig.

tolvumalSký hélt viðburð 28. september þar sem rætt var um heitustu tölvumálin framundan, ekki bara í vetur heldur næstu árin. Spáð var í þróun á mannauði og framsæknar lausnir. Fundarstjóri var Jón Ingi Sveinbjörnsson og stýrði hann fundinum með sóma.

arnaÍ dag reynist það forritum auðvelt að sækja sér upplýsingar um notendur. Snjallsímarnir sem við göngum með á okkur geta til dæmis hljóðritað samræður sem við eigum, notað svokölluð fótspor til að vista hjá sér hvað við skoðum á internetinu. Þar af leiðandi geta þau vitað hvað það er sem vekur áhuga okkur og t.d. auglýst vörur sem við höfum leitað uppi eða eitthvað slíkt. Þetta veldur ákveðinni ógn fyrir okkur sem samfélag og má því spyrja sig hvar liggja mörkin á þessu sviði?

Page 1 of 52

Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is