Skip to main content

Ritnefnd Tölvumála

Tímaritið Tölvumál kom fyrst út árið 1976 og hefur verið gefið út allar götur síðan. Blaðið kemur út einu sinni á ári í 1200-1500 eintökum og er efni þess tengt tölvunotkun og upplýsingatækni. Áskrift er innifalin í félagsaðild Ský. Vinnustofan Ás sér um pökkun á blaðinu og hefur gert það með miklum sóma síðustu árin. Tölvumál er skráð vörumerki í eigu Skýrslutæknifélags Íslands hjá Einkaleyfastofu.

Vorið 2011 var sett á laggirnar vefútgáfa Tölvumála og þar birtast vikulega greinar um upplýsingatækni.

Ef þú þekkir til góðra penna er vel þegið að benda þeim á að senda greinar í Tölvumál og nýir meðlimir eru alltaf velkomnir í ritnefndina.

Ritnefnd 2024 - 2025
Ásta Gísladóttir, ritstjóri
Ásrún Matthíasdóttir, Háskólinn í Reykjavík
Gestur Andrés Grjetarsson, Vegagerðin
ATH. Það er pláss fyrir fleiri áhugasama!

Ritnefnd 2023 - 2024
Ásta Gísladóttir, ritstjóri
Ásrún Matthíasdóttir, Háskólinn í Reykjavík
Gestur Andrés Grjetarsson, Vegagerðin

Ritnefnd 2022 - 2023
Ásta Gísladóttir, ritstjóri
Ásrún Matthíasdóttir, Háskólinn í Reykjavík
Gestur Andrés Grjetarsson
Torfi Þórhallsson, Háskólinn í Reykjavík

Ritnefnd 2021 - 2022
Ásrún Matthíasdóttir, HR, ritstjóri   asrun@ru.is
Ásta Gísladóttir, nemandi HR
Gestur Andrés Grjetarsson, Borgarbyggð
Óskar Völundarson, Icelandair
Torfi Þórhallsson, Háskólinn í Reykjavík

Ritnefnd 2020 - 2021
Ásrún Matthíasdóttir, HR, ritstjóri   asrun@ru.is
Ásta Gísladóttir, nemandi HR
Ásta Þöll Gylfadóttir, Advania
Júlía Ingadóttir, nemandi HR
Óskar Völundarson, Icelandair
Torfi Þórhallsson, Háskólinn í Reykjavík
Víðir Snær Svanbjörnsson, nemandi HR

Ritnefnd 2019 - 2020
Ásrún Matthíasdóttir, HR, ritstjóri   asrun@ru.is
Ágúst Valgeirsson, Advania
Ásta Þöll Gylfadóttir, Advania
Sigurjón Ólafsson, Hafnarfjarðarkaupstaður
Torfi Þórhallsson, Háskólinn í Reykjavík

Ritnefnd 2018 - 2019
Ásrún Matthíasdóttir, HR, ritstjóri   asrun@ru.is
Ágúst Valgeirsson, Advania
Sigurjón Ólafsson, Fúnksjón vefráðgjöf
Eyjólfur Ingi Ásgeirsson, HR
Atli Týr Ægisson, HÍ
Elín Granz, Opin kerfi

Ritnefnd 2017 - 2018
Ásrún Matthíasdóttir, HR, ritstjóri   asrun@ru.is
Ágúst Valgeirsson, Advania
Sigurjón Ólafsson, Fúnksjón vefráðgjöf
Eyjólfur Ingi Ásgeirsson, HR
Atli Týr Ægisson, HÍ

Ritnefnd 2016 - 2017
Ásrún Matthíasdóttir, HR, ritstjóri   asrun@ru.is
Ágúst Valgeirsson, Advania
Sigurjón Ólafsson, Fúnksjón vefráðgjöf
Margrét Rós Einarsdóttir
Eyjólfur Ingi Ásgeirsson, HR

Ritnefnd 2015 - 2016
Ásrún Matthíasdóttir, HR, ritstjóri   asrun@ru.is
Ágúst Valgeirsson, Advania
Hrafnhildur Jóhannesdóttir
Sigurjón Ólafsson, Fúnksjón vefráðgjöf
Guðbjörg Guðmundsdóttir, Háskólanum í Reykjavík
Margrét Rós Einarsdóttir, Háskólanum á Bifröst

Ritnefnd 2014 - 2015
Ásrún Matthíasdóttir, HR, ritstjóri   asrun@ru.is
Ágúst Valgeirsson, Advania
Þorfinnur Skúlason, Alvogen
Sigurjón Ólafsson, Fúnksjón vefráðgjöf
Guðbjörg Guðmundsdóttir, HR

Ritnefnd 2013 - 2014
Ásrún Matthíasdóttir, HR, ritstjóri   asrun@ru.is
Ágúst Valgeirsson, Advania
Júlía Pálmadóttir Sighvats, Lánasjóður ísl. námsmanna
Jón Harry Óskarsson, Microsoft
Þorfinnur Skúlason, Alvogen
Ingibjörg Ósk Jónsdóttir, nemi HR
Sigurjón Ólafsson, Fúnksjón vefráðgjöf

Ritnefnd 2012 - 2013
Ásrún Matthíasdóttir, HR, ritstjóri
Ágúst Valgeirsson, Advania
Júlía Pálmadóttir Sighvats, Þjóðskjalasafn
Ása Björk Stefánsdóttir, ISAVIA
Jón Harry Óskarsson, Microsoft
Sigurður Jónsson, Platon
Þorfinnur Skúlason, Nova

Ritnefnd 2011 - 2012
Ásrún Matthíasdóttir, HR, ritstjóri
Ágúst Valgeirsson, 365
Hákon Davíð Halldórsson, OK
Júlía Pálmadóttir Sighvats, Þjóðskjalasafn
Sara Stefánsdóttir, HR (hætti haustið 2011)
Ása Björk Stefánsdóttir, HR (kom inn haustið 2011)
Jón Harry Óskarsson, Microsoft
Finnur Pálmi Magnússon, Gommit

Ritnefnd 2010 - 2011
Þorvarður Kári Ólafsson, Þjóðskrá, ritstjóri
Ágúst Valgeirsson, 365
Ásrún Matthíasdóttir, HR
Ottó Vestmann, Skýrr
Helga Jóhanna Oddsdóttir, OK

Ritnefnd 2009 - 2010
Þorvarður Kári Ólafsson, Þjóðskrá, ritstjóri
Ágúst Valgeirsson, 365
Ásrún Matthíasdóttir, HR
Brynjar Smári Bjarnason, Skýrr
Helga Jóhanna Oddsdóttir, OK

Ásskýrsla 2018
Ásskýrsla 2016
Ásskýrsla 2015
Ásskýrsla 2014
Ásskýrsla 2009
Ásskýrsla 2008

Tölvumál eru skráð vörumerki hjá Einkaleyfastofu og eru í eigu Skýrslutæknifélags Íslands. Öll notkun og vísun í vörumerkin er óheimil án sérstaks leyfis eiganda.Í því felst m.a. réttur sem settur er í vörumerkjalögum (sjá lög m vörumerki nr. 45/1997 með síðari breytingum) gefur eiganda vörumerkis einkarétt á að nota merkið hér á landi og getur hann þá bannað öðrum að nota í atvinnustarfsemi merki sem eru eins eða lík vörumerki hans. Nánari uppl: https://www.els.is/vorumerki

Skoðað: 36922 sinnum