Heitustu tölvumálin framundan
Dagskrá:
11:45 Léttur hádegisverður og tengslanetið styrkt

12:15 Af hverju í and***tanum ætti ég að borga fyrir gagnagrunnsleyfi?
Þegar allt liggur í skýinu af hverju ættum við að berjast við að nota yfir 50 ára gamla tækni, á svipuðu reki og fyrirlesarinn. Er ástæða fyrir því að geyma gögn í vensluðum gagnagrunnum og ef svo er er einhver ástæða til þess að kaupa rándýr leyfi fyrst hægt er að fá Open Source venslaða gagnagrunna eða einfaldar gagnageymslur sem gera allt betur.
Þröstur Spörri Jónasson, APRÓ
Þegar allt liggur í skýinu af hverju ættum við að berjast við að nota yfir 50 ára gamla tækni, á svipuðu reki og fyrirlesarinn. Er ástæða fyrir því að geyma gögn í vensluðum gagnagrunnum og ef svo er er einhver ástæða til þess að kaupa rándýr leyfi fyrst hægt er að fá Open Source venslaða gagnagrunna eða einfaldar gagnageymslur sem gera allt betur.

12:55 Stutt hlé og fyllt á kaffibollann
14:00 Fundarslit
Undirbúningsnefnd: Stjórn Ský
-
17. september 2025
-
kl. 12:00 - 14:00
-
Félagsmenn Ský: 8.300 kr.
Utanfélagsmenn: 14.900 kr.
Félagar utan vinnumarkaðar: 6.000 kr. -
Léttur hádegisverður:
Piri piri kjúklingalæri með steiktum hrísgrjónum. Bankabyggbuff með sveppa kremi. Grískt salat. Kjúklingabaunasalat með ristuðu grænmeti. Grænt salat. Nýbakað brauð, hummus og smjör.