Skip to main content

Aðalfundur Öldungadeildar

Kæru félagar í Öldungadeild Ský.

Ákveðið hefur verið að halda svokallaðan skýrslufund, þ.e. aðalfund, Öldungadeildar Ský fimmtudaginn 8. desember  kl. 12:00 í húsnæði Nýherja Borgartúni 37 - 105 Reykjavík.
 
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf skv. reglum Öldungadeildar og kynning á starfsemi Nýherja.


Nýherji býður upp á hádegismat og gera má ráð fyrir að fundurinn standi til kl 13:30.


Bestu kveðjur.
Þorsteinn  Hallgrímssson

   • 8. desember 2011