Skip to main content

Girls in ICT Day

"Girls in ICT Day 2016" 
28. apríl - fjórði fimmtudagur í apríl

#GirlsInICTDay  #StelpurOgTækni

Ský, Háskólinn í Reykjavík og Samtök iðnaðarins standa fyrir þátttöku Íslands í alþjóðlega verkefninu "Girls in ICT Day" ‪#‎GirlsInICT‬‪#‎StelpurOgTækni‬" og verður hann haldin í 3ja sinn fimmtudaginn 28. apríl. Dagurinn fer þannig fram að yfir 400 stelpur úr 9. bekk fá tækifæri til að kynnast tölvu- og tæknistörfum hjá fyrirtækjum ásamt því að taka þátt í fróðlegum vinnustofum.

Hægt er að fylgjast með deginum á FB: 
https://www.facebook.com/stelpurogtaekni/?fref=nf

Hér er tengill í alþjóðlegu síðu dagsins en dagurinn er haldin í flestum löndum fjórða fimmtudag í apríl:
https://www.itu.int/girlsinict

 

 


20160428 123815
20160428 123825
20160428 141204
20160428 141207
20160428 144637
20160428 144931
20160428 144941

  • 28. apríl 2016