Skip to main content

Kaffifundur Öldunga

Öldungadeildin átti fínan kaffifund í Marshallhúsinu og var gömul og ný tækni mikið í umræðunni.  Menn fylgjast greinilega með og á sama tíma ótrúlegt hvað menn muna frá því ,,í gamla daga“.


181025 Oldungadeild

  • 25. október 2018