Öldungadeildin átti fínan kaffifund í Marshallhúsinu og var gömul og ný tækni mikið í umræðunni. Menn fylgjast greinilega með og á sama tíma ótrúlegt hvað menn muna frá því ,,í gamla daga“.