Skip to main content

Vísindaferð félagsmanna til Controlant

Til að krydda enn frekar starfsemi Ský ætlum við að fara í heimsókn til fyrirtækja innan tengslanets Ský í vetur.
Heimsóknirnar eru hugsaðar eins og vísindaferðir og geta einungis skráðir og skuldlausir félagsmenn í Ský tekið þátt. 

Fyrsta húsvitjunin verður til Controlant sem býður félagsmönnum Ský heim. Frábært tækifæri til að sjá og heyra um þeirra vegferð og styrkja tengslanetið í góðra vina hópi.

Vinsamlega látið vita  í gegnum sky@sky.is ef forföll verða þar sem takmarkaður fjöldi kemst að.


20221103 161025
20221103 161910
20221103 161931
20221103 161938
20221103 161947
20221103 163004
20221103 163314
20221103 164616
20221103 164621
20221103 165418
20221103 173049
20221103 173052
20221103 173056
20221103 173059
20221103 174335
20221103 174855
20221103 180834
20221103 180836

  • 3. nóvember 2022
  • 16-18
  • Norðurturninn í Smáralind, 11. hæð (takið lyftu hjá Íslandsbanka)
  • Frítt fyrir félagsmenn Ský
  • Léttar veitingar í boði Controlant