Símaframleiðendur reyna núna stöðugt að tefla fram svari gegn Apple iPhone og hvert tækið eftir öðru kallað "iPhone killer" en vopnin reynast svo að mestu bitlaus. Blackberry hefur til þess ...
Gadget Inspectors hjá Daily Telegraph fengu eintak af 3G iPhone í hendurnar og prófuðu græjuna með tilliti til hvað hafði breyst frá fyrstu kynslóð. Útlitslega var nær ekkert að sjá en önnur sag ...
Undanfarin misseri hafa verið blómaskeið þeirra sem framleiða GPS tæki og Garmin hefur þar leitt markaðinn með um 50% hlutdeild. Samt sem áður hefur verð hlutabréfanna verið að falla og þar á bæ þykja ...
Það fór eins og búið var að ræða, að Apple kynnti til sögunnar 3G útgáfu af iPhone auk þess að bæta verulega úr ýmsum vanköntum sem fylgja því að nota símann í viðskiptaumhverfi. Það se ...
Það styttist í að Apple kynni næstu gerð af símanum iPhone en núna er búið að leka á Netið myndum sem sagðar eru af símanum nýja. Þrálátur orðrómur er um að síminn verði fyrir þriðju kynsló ...
Apple var legið á hálsi vestanhafs þegar iPhone kom á markað að ekki væri til 3G gerð af honum. Núna er verið að bæta úr því og slíkur sími kemur væntanlega á markað í Evrópu síðsumars. Ýmisle ...
Apple fékk nokkrar ákúrur á sínum tíma fyrir að setja ekki strax á markað 3G útgáfu af iPhone en að líkindum mun sú gerð símans koma á markað þann 9. júní. Kunnugir benda á að lagerstaða núverandi ...
Nokia er að vinna að tækni fyrir snertiskjái og kallar hana Tube, en með því ætlar fyrirtækið að svara Apple iPhone og notfæra sér sterka stöðu vörumerkisins Nokia innan Evrópu. Með Tub ...
Her manns um víða veröld er að vinna saman að því að útvega og bjóða til sölu iPhone síma svo kaupendur geti notað þá í löndum þar sem engir slíkir eru opinberlega fáanlegir, eða til að opna ...
Vísbendingar eru núna um að Apple sé að undirbúa að setja 3G útgáfu af iPhone símanum á markað en frá upphafi hefur það verið gagnrýnt að síminn skuli ekki hafa verið fáanlegur á hraðari símanetin. ...
Búið er að frumsýna nýja símann frá Google sem er sagður svar fyrirtækisins við iPhone frá Apple. Síminn notar stýrikerfi sem kallast Android og í honum er að finna margvíslegan margmiðlunar- o ...
Á þeim skamma tíma sem liðinn er frá því iPhone frá Apple kom á markað hefur hann náð að koma sér fyrir í þriðja sæti í flokki seldra snjallsíma, og ýta Motorola aftur fyrir sig. Í fyrsta sæti ...
Þeir iPhone símar sem hafa verið seldir hafa verið skilyrtir við áskriftir hjá AT&T en hakkarar hafa fundið leiðir þar framhjá. Meðal annars hafa þannig símar verið notaðir á íslandi. Apple ...
Salan á iPhone er drjúg og þar sem síminn er barmafullur af fídusum er ekki nema von að hann sé borinn saman við aðra flotta snjallsíma. Blaðamaður Slate fór á stúfanna til að taka ákvörðun um ...
Núna eru farsímafyrirtækin í Evrópu hvert af öðru að tilkynna sölu á iPhone síma Apple, og hversu mikið hann muni kosta. Ljóst þykir að verðið verður nokkuð hátt og að það gæti meira a ...
Meðal þess sem Steve Jobs forstjóri Apple kynnti á dögunum var mikil verðlækkun á farsímanum iPhone sem þó hafði verið á markaði í stuttan tíma. Sterk viðbrögð ollu því að Jobs ritaði opi ...
Apple hefur endurnýjað iPod línu sína og bætt við nýjum spilara, iPod Touch, sem er eins og iPhone síminn en án símahlutans. Tónlistarverslunin iTunes mun einnig taka breytingum þannig að hægt verðu ...
David Pogue hjá New York Times skrifaði mjög lofsamlega um símann þegar hann var að koma á markað í byrjun júlí. Núna var fyrsti símreikningurinn að berast og þá er annað uppi á teningnum. Ekki nóg með ...
Fréttir að vestan af iPhone halda áfram. Í þetta sinn eru það frásagnir af því hvers konar vélbúnað síminn hefur að geyma. Fáeinir kaupendur stóðust ekki mátið og opnuðu síma sína til að kíkja ...
Þó ekki hafi verið örtröð í þeim verslunum sem seldu iPhone í BNA varð hann þó uppseldur víða og þegar upp var staðið höfðu rúmar hálf milljón síma komist í hendur nýrra eigenda. Það þar ...
Fregnir herma að samningar standi yfir milli Apple og Vodafone um dreifingu á símanum innan Evrópu. Apple vill tryggja ákveðinn fjölda seldra síma en Vodafone er ekki á því. CNET er einnig með sérstaka ...
Fyrstu umsagnir um hinn margumtalaða iPhone frá Apple eru að birtast í fjölmiðlum, en fáeinir símar hafa verið sendir til valdra aðila áður en hann fer í sölu. New York Times segir símann stand ...
Mikill viðbúnaður er vestanhafs vegna útkomu á iPhone. Reiknað er með miklum fjölda fólks við verslanir þegar síminn fer í sölu auk þess sem takmarkanir verða á fjölda þeirra síma sem hver ...
Trúlega hefur ekki verið beðið með eins mikilli eftirvæntingu eftir neinum síma eins og iPhone frá Apple. Núna er farin af stað auglýsingaherferð fyrir vestan þar sem búið er að tilkynna að ...
Þó að farsími Apple, iPhone, komi ekki á markað fyrr en seinna á árinu, og í Evrópu undir lok árs, er áhrifa símans farið að gæta. Í þau fáu skipti sem hann hefur verið sýndur er hann miðpunktur ...
Apple og Cisco hafa náð samkomulagi um heitið iPhone á þá leið að bæði fyrirtækin muni nota nöfnin. Einnig hefur verið samið um að fyrirtækin kanni leiðir til samskipta og vinni að öryggismál ...
Forstjóri Apple, Steve Jobs, kynnti á árlegri Macworld sýningu fyrirtækisins farsímann iPhone en fyrirtækið hefur unnið að honum í tvö og hálft ár. Jobs segir símann vera byltingu en hann sameinar ...
... ppfæra tæki sín en fyrstu tækin með Wi-Fi 7 eru að koma á markað og má þá nefna eftirfarandi tæki:
Apple iPhone 16 línan
Asus ROG Phone 7
Samsung Galaxy S24 Ultra
Google Pixel 8 og 9 ...
... a eins og Steam og seinna með snjallsímabyltingunni með útgáfu iPhone og svo Android stýrikerfisins þar sem leikjum var þá dreift beint til notenda án milligöngu útgáfufyrirtækja. Þetta galopna ...
... síðan um það sem við notum netefnið mest í: Myndefni. Hann nefndi t.d. að vinsælasta myndvélin nú er iPhone. Sú spurning vaknar því hvað eigi að gera við allar þessar ljósmyndir og myndbönd se ...
... ði engan áhuga á nýjasta iphone símanum eða macbook tölvunni. Ég held að það sé bara jákvætt að eiga þessar gömlu, góðu og áhyggjulausu minningar og kunna að þykja vænt um þær á sama t ...
... of filters, an everyday iPhone owner was suddenly able to elevate the look of their photos to a professional level in a quick and easy way. The objective was merely to give photos a certain characteristic ...
... gar á þessum 15 árum að það er næstum eins og í dag búum við í öðrum heimi en fyrir 15 árum. Munum að fyrsti iPhone síminn kom út fyrir 15 árum og síðan þá hefur allt okkar líf gerbreyst vegna snjallsí ...
... di þín. Fólk þarf að vera með svokallaða veskis-app áður en sótt er um ökuskírteinið, en veskis-appið er yfirleitt innbyggt í Iphone og einnig er hægt að ná í appið í Andriod símum. Að hafa ökus ...
... newest operating system, iOS 11. With that came the AppleAR kit that allowed iPhone users to use AR on their phones. Ikea gave out an app called Ikea Place, which allows users to view and place Ikea furniture ...
... því með því að þróa í vinnu sinni leik sem væri einfaldur og örvaði skilningarvitin, Symbol6 Redux, en þessi leikur var framleiddur fyrir iPhone, iTouch og iPad.[18]
Margar metnaðarfullar tilraunir haf ...
... rkerfið frá Apple er notað fyrir snjalltæki á borð við iPhone, iPad og iPod Touch . Íslenskt lyklaborð kom í iOS 6 og birtast gjarnan íslensk orð við uppfærslur á stýrikerfinu. Frá því að ...
... rgir þekkja nú þegar talandi leiðsögutæki í bílum, eða Siri í iPhone, eða sjónvörp sem talað er við.
Þessar nýju aðstæður skapa mikið álag og þrýsting á íslenskuna og þótt staða ...
... öru- og viðskiptaþróun helstu tæknifyrirtækja heimsins. Apple kom fram með máltæknibúnaðinn Siri sem gerir fólki kleift að eiga samskipti við iPhone snjallsímann með talmáli. Siri getur ...
... að tjá sig á markvissari hátt en áður. Ef nemendur hafa færni til er hægt að færa boðskiptaforritið yfir í Ipod eða Iphone sem er mun minni fyrirferðar en á engan hátt síðri sem boðskiptatæki.
Hi ...
... i heims, því á fyrstu þremur mánuðum ársins tók Samsung fram úr með sinni vinsælu Galaxy vörulínu.
iPhone setti ný viðmið
Upphaf snjallsímabyltingarinnar má rekja til ársins 2007, þegar fyrs ...
... d og iPhone snjallsíma. Okkur þremur fannst vinnslan við gerð appsins gríðarlega skemmtileg og samstarfið gekk einstaklega vel. Appið sjálft hafði einnig mjög góð áhrif á viðskiptavinahóp Legg ...
... ónir iPhone síma og 55 milljónir iPad spjaldtölva frá því að framleiðsla hófst á þessum tækjum.
Fyrir leikjamarkaðinn er þetta merkileg þróun þar sem fólk notar bæði snjallsíma og spjaldt ...
... for Microsoft Outlook which meant that no-one noticed or cared where the email was hosted. Except of course for our tech savvy minister with his Mac/iPhone/iPad setup who was thrilled to discover that ...
... Square (sjá squareup.com) býður nú upp á einfalda lausn á Bandaríkjamarkaði. Square býður notendum sínum lítið tæki til að smella ofan á iPhone eða Android síma. Með þessa einföldu viðbót a ...
... eb 2010 (). Það er vert að hafa í huga að margir höfðu litla trú á iPod og iPhone, Apple virðist oftast geta orðið „trendsetter“, sjáum hvað setur í þetta sinn.
Stephen Fry er með það ...
...
14:45
“Developers perspective on software for export”
Davíð Brandt – Networked Alternative Reality Creations
15:05
"Hvernig er hægt að gera tölvuleik fyrir iPhone ...
Apple er á miklu flugi og áhrif fyrirtækisins mikil og víðtæk. Hönnun og innleiðing nýjunga hefur einkennt starfsemina en áherslur hafa líka verið að flytjast frá tölvum til annarra tækja eins og iPhone. ...
Blackberry er staðráðið í að skáka Apple iPhone og hefur teflt fram nýjum síma sem kallast Storm. Tækið er með snertiskjá og er útbúið þannig að það eigi að nota bæði í starfi og leik, o ...
Þá er hann kominn út, fyrsti síminn með stýrikerfinu Android frá Google og Claudine Beaumont hjá Daily Telegraph skoðaði gripinn. Tækið keppir við Blackberry og iPhone og þó síminn hafi ekki útliti ...
Eins og búið var að tilkynna er fyrsti síminn sem byggir á Android stýrikefinu frá Google að koma á markað og því verður slagur um hylli kaupenda milli hans og Apple iPhone fyrir þessi jól (þó ...
Það er allskonar notendaskil möguleg í tölvum nútímans og sumir spá því að dagar tölvumúsarinnar séu taldir og notendaskil lík þeim sem er að finna á iPhone taki við. Aðrir eru alls ekki sammála ...
Kannanir benda til að enn sé vöxtur í SMS sendingum og það gildir um notendur í BNA sem þó voru fremur seinir inn á þann markað. Núna eru hinsvegar bollaleggingar um að Apple sé að undirbúa biðlara á iPhone ...
Apple iPhone er búinn að ryðja brautina og skriða af símum hefur fylgt í kjölfarið sem stjórna má með snertiskjám. Einnig eru að koma fram á sjónarsviðið tæki sem eru í raun afar smáar útgáfur ...
Google segir að greinileg merki séu um að umferð frá farsímum á Netinu sé að aukast, og eigi þetta við Nokia, iPhone og Blackberry tæki þar sem Google hefur verið að bjóða þjónustu. Það se ...
... að Nokia undanskildu, eru núna með síma byggðan á Windows Mobile. Yfirbragð tækisins er í ætt við iPhone er hann hefur einnig hnappaborð til að auðvelda textainnslátt.
Sjá nánar og myndi ...
Á alheims-farsímaráðstefnu sem núna stendur yfir á Spáni eru margar tækninýjungar sýndar og bollaleggingar um framtíðina. Þegar kemur að þróun eru augu manna einkum á WiMAX og LTE en hvort tveggja býður ...
Það er ekki ofsögum sagt að iPhone frá Apple er umtalaðasti farsími allra tíma en þegar farið er að rýna í sölutölurnar vakna margar spurningar. Apple hefur til þessa valið þá leið að læs ...
Það var mikið um að vera á árinu 2007 en tvö mikið umtöluð tæki vestra hafa ekki fengist á Íslandi, eða Kindle og iPhone. Íslendingar tóku á hinn bóginn mikinn þátt í útskiptingu á sjónvarpstækju ...
Hagnaður Apple hefur rokið upp og gildir einu hvort um er að ræða sölu á tölvum, iPod eða iPhone. Sérstaka athygli vekur hversu mikil aukning er á sölu tölvanna, og vilja sumir skýra það m ...
Nokia mun svara iPhone með tæki sem er líkt að yfirbragði en er skraddarasniðið fyrir Netið og hefur ekki innbyggðan síma. Þess í stað verður treyst á þráðlaus net eða blátönn um nettengdan ...
Kanadíska fyrirtækið RIM, sem stendur á bakvið BlackBerry, hefur tvöfaldað hagnað sinn milli ára. Reiknað var með að iPhone myndi slá eitthvað á vöxtinn en svo virðist ekki vera. Fyrirtæki ...
Það er leitin að annarri eins eftirvæntingu eftir nýju tæki eins og iPhone símanum frá Apple, sem kemur á markað í BNA í lok júní. Apple hefur nú þegar gert endurbætur á tækinu með betri rafhlöðuendin ...