Sýning 30.10.2008
Þann 30. október 2008 var í tilefni af 40 ár afmælisári Skýrslutæknifélags Íslands, opnuð í Þjóðarbókhlöðunni, sýning öldungadeildar Ský á eldri tölvubúnaði. Var boðið uppá léttar veitingar. Gafst þarna tækifæri til að hitta gamla félaga og rifja upp gömul vinnubrögð um leið og skoðaðar voru tölvur frá árunum 1978 - 1998.
Hér fyrir neðan má sjá þau spjöld sem hanga uppi á sýningunni en textann á þeim samdi Sigurður Bergsveinsson og tölvubúnaðurinn sem á sýningunni er kemur einnig úr safni Sigurðar.
 
Sýning öldungadeildar Ský
 Einmenningstölva í flokki IBM miðtölva 
 Fjölskylda miðtölva 
 Fyrsta fjölnotenda miðtölvan frá IBM
 Hugbúnaðariðnaðurinn og IBM miðtölvur
 Kerfi framtíðar
 Upphaf IBM miðtölva
 Þróun IBM miðtölva 
 Þróun IBM örtölva
Myndir frá opnun Sögusýningar 2008:
 
            
                        
            
                             
            
                        
            
                            