Skip to main content

Í takt við tímann -ráðstefna um þjónustuver

 
Í takt við tímann
     
Hugbúnaðarlausnir fyrir þjónustu- eða símaver og þjónustuborð tölvudeilda
Ráðstefna á Hótel Nordica föstudaginn 5. maí 2006


Kynntar voru helstu hugbúnaðarlausnir sem ætlaðar eru fyrir þjónustu- eða símaver (e: Call Center eða Contact Center) og þjónustuborð tölvudeilda (e: Help desk).  

Jafnframt sögðu notendur frá sinni reynslu af notkun hugbúnaðarins – skýrðu frá því hvers vegna viðkomandi lausn var valin, sögðu frá helstu kostum og göllum og lögðu mat á ávinninginn við það að nota þá lausn sem þeir völdu.  
Við val á hugbúnaðarlausnum vakna margar spurningar og leitast var við að svara m.a. eftirfarandi spurningum:

Hvernig var staðið að þarfagreiningu og vali á hugbúnaðarlausnum?
Hvað þarf að hafa í huga við val á hugbúnaði?
Er hægt að leysa allt með einni lausn?
Hvaða lausnir henta best á mínum vinnustað?
Hvað segja notendur, kostir og gallar?
Hversu langan tíma tók að innleiða lausnina?
Hvaða staðlar skipta máli í þessu umhverfi?

Drög að dagskrá:

12:45 

Skráning þátttakenda 

13:00

Setning ráðstefnu
Dagný Halldórsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri hjá Neyðarlínunni

 13:05

Lausnir fyrir þjónustuver -glærur-
Júlíus B. Benediktsson,Verkefnisstjóri,  þjónustu- og ráðgjafarsvið Opinna Kerfa
Marco Sangiorgio, Openview Service Management Solutions Hewlett-Packard.
Reynslusaga frá Glitni banka
Kristens Guðfinnsson, deildarstjóri þjónustuborð, Glitnir

13:35         

Skilvirkari þjónusta með Altiris Helpdesk; lýsing á virkni og reynslu viðskiptavina með ólíkar þarfir -glærur-
Sverrir Hákonarson, viðskiptastjóri EJS.
Reynslusaga
Hilmar Karlsson ráðgjafi hjá EJS segir nokkrar reynslusögur af viðskiptavinum.

14:05 

Swyx, eina IPsímkerfalausnin sem þú þarft -glærur-
Rúnar Sigurðsson, framkvæmdastjóri Svar tækni ehf
Swyx reynslusaga

14:35

Kaffihlé

 15:05

Cisco Unified IPCC - heildstæð lausn -glærur-
Andri Örvar Baldvinsson, Cisco IPCC Specialist CQS, Sensa ehf
Reynslusaga frá KB banka: Erindi viðskiptavinar - mismunandi andlit -glærur-
Unnur Ágústsdóttir, forstöðumaður eignastýringar hjá KB banka

15:35         

Oracle Service Desk Solution -glærur-
Petra Kaltenbach, Oracle Corporation
Reynslusaga af Hull City Council og Wincor Nixdorf

 16:05

Avaya
Bent Vindmar, Avaya
Reynslusaga frá þjónustuveri Reykjavíkurborgar með Avaya
Sigurþóra Bergsdóttir, deildarstjóri símavers Reykjavíkurborgar

16:35 

Knova - samhæfð þekkingarlausn fyrir þjónustuver og sjálfsafgreiðslu á netinu. -glærur-
Óli Freyr Kristjánsson, verkefnastjóri hjá Innn hf.

 16:55

Ráðstefnuslit 

 17:00

Léttar veitingar 


  Ráðstefnustjóri var Dagný Halldórsdóttir aðstoðarframkvæmdastjóri hjá Neyðarlínunni

Í undirbúningsnefnd voru Ólafur Aðalsteinsson, Eggert Ólafsson og Ragnheiður Guðmundsdóttir

 

 

 



  • 5. maí 2006