40 ára afmæli Ský

Skýrslutæknifélagið fagnar í ár fertugsafmæli sínu

Í tilefni af því vill félagið bjóða þér til fagnaðar sem haldinn verður föstudaginn 28. mars.
Boðið verður á Hilton Nordica hótel við Suðurlandsbraut frá kl. 17 - 19

Okkur þætti vænt um að sjá þig og fagna þannig afmælinu í góðum félagsskap

Svana Helen Björnsdóttir formaður afmælisnefndar Ský flytur stutt ávarp
Ræðumaður dagsins verður Þórarinn Eldjárn rithöfundur
Tónlistarflutningur verður í fimum höndum Ómars og Óskars Guðjónssona
Veislustjóri Þórólfur Árnason forstjóri Skýrr

Snilldarkokkarnir á veitingastaðunum Vox sjá um veitingar

Kær kveðja - vinir þínir hjá Ský
  • 28. mars 2008

Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is