Skip to main content

Tilraunasamfélag í rafrænum viðskiptum

Tilraunasamfélag í rafrænum viðskiptum

Morgunverðarfundur Skýrslutæknifélagsins og
ETeB um Tilraunasamfélagið og verkefni þess var 9. júní 2005 á Grand Hótel Reykjavík

Á morgunverðarfundinum var Tilraunasamfélagið kynnt ásamt þeim verkefnum sem unnið er að með samstarfsaðilum í nokkrum löndum Evrópu. Farið var yfir stöðu mála og þann ávinning sem náðst hefur síðan Tilraunasamfélagið var stofnað.

 

Hér gafst einstakt tækifæri fyrir forsvarsmenn í íslensku viðskiptalífi og aðra þá sem vinna að framþróun og uppbyggingu á rafrænum viðskiptum að fá sýn á þau tækifæri sem felast í starfi Tilraunasamfélagsins. Fjallað var sérstaklega um rannsóknarverkefnis sem styrkt er af Norrænu nýsköpunarmiðstöðinni og umsóknir um styrki um styrki til Evrópusambandsons. 

 

Á dagskrá voru: 

 

ETeB og Tilraunasamfélagið

·           Samhengi og staða – Arnaldur F. Axfjörð, Tilraunasamfélaginu

·           Evrópskt samhengi – Guðbjörg Björnsdóttir, verkefnisstjóri ETeB

 

 

Verkefni og umsóknir ETeB

·           Verkefni ETeB (eBCM-RAP og eBCM-VET) - Guðbjörg Björnsdóttir, ETeB

·           COMBO – Jóhann Kristjánsson, SKÝRR – verkefnisstjóri

·           Fish’n’Chips – Fulltrúi frá Maritech

 

Umræður í lok fundar

 

10:00      Fundi slitið

 

Fundarstjóri var Ingólfur Sveinsson, Útlfutningsráði - stýrihópi Tilraunasamfélagsins

   • 09. júní 2005