Heilbrigðisráðstefna - Fókus

Upplýsingatækni og öryggi sjúklinga
Ráðstefna Fókus verður haldin á Hótel Loftleiðum fimmtudaginn 29. nóv.
frá klukkan 13:00-16:00


Á ráðstefnunni verður fjallað um mikilvægi upplýsingatækni fyrir öryggi sjúklinga út frá ýmsum sjónarhornum m.a. klínísku og tæknilegu og reynt að varpa ljósi á hvers vegna upplýsingatæknin gegnir þessu mikilvæga hlutverki varðandi sjúklingaöryggi.

Verið með í umræðunni um áhrif upplýsingatækninnar á velferð og öryggi þeirra sem leita til heilbrigðisþjónustunnar. 

Dagskrá:

12:45 Skráning ráðstefnugesta
13:00 Setning
Valgerður Gunnarsdóttir formaður Fókus
13:10 Inngangserindi
Berglind Ásgeirsdóttir ráðuneytisstjóri í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu
13:30 Rafræn atvikaskráning - Glærur -
Vigdís Hallgrímsdóttir hjúkrunarfræðingur, deild gæðamála og innri endurskoðunar á LSH
13:50 Gæðavísir og öryggi  - Glærur -
Laura Scheving Thorsteinsson verkefnisstjóri á gæða- og lýðheilsusviði Landlæknisembættisins
14:10 Kaffihlé
14:35


14:55
 

Rafræn skilríki í heilbrigðisgeiranum
Sigurður Másson hópsstjóri öryggis- og gagnalausna, Þjónustulausnum Skýrr
Nokun rafrænna skilríkja í heilbrigðisneti matskerfa - Glærur -
Bjarni Þór Björnsson tæknilegur framkvæmdastjóri Stika
Rafræn skilríki alla leið - Glærur -
Arnheiður Guðmundsdóttir yfirmaður hugbúnaðarþróunar, Hugbúnaðarlausnum Skýrr
15:15 Rafræn sjúkraskrá og öryggi sjúklinga; klínískar dæmisögur af LSH
Notkun rafrænnar sjúkraskrár til að auka skilvirkni og öryggi í innlögnum og útskriftum sjúklinga
Sigríður Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri við innleiðingu á "stýrðu flæði sjúklinga" á Landspítala. - Glærur -
Rafræn lyfjafyrirmæli - Glærur -
Óskar Einarsson lungnasérfræðingur
Þegar eitthvað fer úrskeiðis; hvað segja gögnin?
Elísabet Guðmundsdóttir verkefnisstjóri hag- og upplýsingasvið
15:35
Ef upplýsingatækni getur aukið öryggi sjúklinga - eftir hverju bíðum við? - Glærur -
Benedikt Benediktsson, upplýsingastjóri hjá Lyfjastofnun
16:00 Ráðstefnuslit

Ráðstefnustjóri verður Valgerður Gunnarsdóttir, forstöðumaður heilbrigðisupplýsinga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.


Hægt er að skrá sig með því að senda póst á sky hjá sky.is eða hringja í síma 553-2460

Þátttökugjald fyrir félagsmenn Ský er 9.900 kr.
Þátttökugjald fyrir utanfélagsmenn er  16.900 kr.


 

  • 29. nóvember 2007

Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is