Viðskiptagreind
"Er greind í gögnum?"
Hádegisverðarfundur 9. maí á Grand hóteli kl. 12 - 14
Tístið á Twitter: #vidskiptagreind @skyiceland
Dagskrá:
11:50-12:05 Afhending gagna
12:05-12:20 Fundur settur - hádegisverður borinn fram
12:20 -12:40 Uppsetning á innra eftirliti með gæðum gagna
                            Birna Guðmundsdóttir, Landsbankinn
12:40- 13:00 Fræðilegur fyrirlestur um Kimball hugmyndafræðina
                            Grétar Árnason, Opin kerfi
13:00-13:20  Hagnýting upplýsinga við rekstur skipaflota
                            Finnur P. Magnússon, Marorka
13:20-13:40  Gagnagreinngar Samskipa með Qlikview
                            Forstöðumaður hagdeildar Samskipa
 13:40-14:00 Þekking nýtt í rauntíma (Customer Intelligence)
                             Helgi Ö. Viggósson, N1
14:00 Fundarslit
Fundarstjóri: Gunnar Bjarnason, framkvæmdastjóri Miracle
Undirbúningsnefnd: Sigurður Jónsson, Platon, Ólafur Þorsteinsson, Íslandspósti og Hjörtur Grétarsson, Upplýsingatæknimiðstöð Reykjavíkurborgar
Matseðill:  Smörsteiktur fiskur dagsins með dill-ostasósu, ofnbökuðum kartöflum, grænmeti og salati.
Kaffi/te og konfekt.
Verð fyrir félagsmenn Ský:  4.900 kr.
Verð fyrir utanfélagsmenn:  7.900 kr.
Verð fyrir þátttakendur utan vinnumarkaðar:  3.000 kr.                 
-             
    
        9. maí 2012