Skip to main content

Rafrænar íbúakosningar

Hádegisfundur Ský 23. maí 2012 kl. 12 - 14 á Grand hóteli

"Reynsla af rafrænum íbúakosningum"

Taktu þátt í umræðum á Twitter:  @SkyIceland #rafrib

Rafrænar íbúakosningar fóru fram í Reykjavík dagana 29. mars til 3. apríl 2012. Á fundinum verður fjallað um aðdraganda og útfærslu kosninganna og þann lærdóm sem draga má af framkvæmd slíkra kosninga.

11:50-12:05  Afhending ráðstefnugagna

12:05-12:20  Hádegisverður borinn fram

12:20-12:30  Rafrænar íbúakosningar í Reykjavík
                     Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík

12:30-12:45  Lagaleg álitaefni í aðdraganda íbúakosninganna
                     Helga Björk Laxdal, skrifstofustjóri borgarstjórnar, Reykjavíkurborg

12:45-13:00  Markmið og samhæfing
                     Hilmar Magnússon, verkefnisstjóri, Reykjavíkurborg

13:00-13:15  Tæknileg framkvæmd
                     Eggert Ólafsson, rekstrarstjóri upplýsingatæknimiðstöðvar Reykjavíkurborgar, Reykjavíkurborg

13:15-13:30  Kosningakerfið, viðmót og virkni
                     Gunnar Grímsson, framkvæmdastjóri Íbúa ses

13:30-13:45  Auðkenning og eftirlit
                     Bragi Leifur Hauksson, verkefnastjóri, Þjóðskrá Íslands – Ísland.is

13:45-13:55  Spurningar og umræður                     

Fundarstjóri:  Guðfinna B. Kristjánsdóttir, Garðabæ

Matseðill:Appelsínukrydduð kalkúnabringa með "suprime"  sósu og gljáðu grænmeti.
Kaffi/te og konfekt. 

Undirbúningsnefnd: Faghópur Ský um rafræna opinbera þjónustu

Verð fyrir félagsmenn Ský: 4.900 kr.
Verð fyrir utanfélagsmenn: 7.900 kr.
Verð fyrir einstaklinga utan vinnumarkaðar: 3.000 kr.  • 23. maí 2012