Skip to main content

Aðalfundur Ský

AÐALFUNDUR SKÝ 2018 VERÐUR HALDINN Á GRAND HÓTELI

MIÐVIKUDAGINN 28. FEBRÚAR KL. 12 - 14

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf skv. samþykktum félagsins. Fundurinn er einungis opinn skráðum félagsmönnum í Ský.

Boðið verður uppá hádegishlaðborð og hvetjum við alla til að efla tengslanetið í góðra vina hópi eftir fundinn. 
Vinsamlegast athugið að tilkynna þarf þátttöku fyrirfram á fundinn með því að senda tölvupóst á sky@sky.is eigi síðar en þriðjudaginn 27. febrúar.

HÉR ER HÆGT AÐ SJÁ SAMÞYKKTIR FÉLAGSINS

FAGHÓPAR INNAN SKÝ ERU EFTIRTALDIR OG ER KOSIÐ Í STJÓRN ÞEIRRA Á AÐALFUNDI SKÝ (NEMA ÖLDUNGADEILD):

Hvetjum alla áhugasama sem vilja starfa í faghópum að bjóða sig fram. Auk þess vantar fólk í Orðanefnd Ský, Siðanefnd og Ritnefnd Tölvumála ásamt stjórn Ský.

Þeir sem hafa hug á að bjóða sig fram í stjórn, faghópa eða nefndir Ský eru beðnir að hafa samband í gegnum sky@sky.is sem fyrst. Bendum á að tilkynna þarf um framboð í stjórn Ský eigi síðar en þremur dögum fyrir aðalfund.  • 28. febrúar 2018