Skip to main content

Öryggishópur, faghópur um öryggismál

Stofnaður miðvikudaginn 10. október 2007


Dagskr Viðburðir faghópsins


Samþykktir

1. gr.
Öryggishópur Ský er faghópur innan félagsins og starfar eftir reglum þess um faghópa.

2. gr.
Markmið faghópsins eru í samræmi við markmið móðurfélagsins og felast m.a. í:

  • Að stuðla að bættu öryggi og öryggisvitund í fjarskipta- og upplýsingatækni
  • Að skapa vettvang fyrir faglega umræðu um öryggismál og efla tengsl milli þeirra sem starfa á sviðinu og hafa áhuga á því
  • Að stuðla að góðu siðferði í tengslum við upplýsingaöryggi
  • Að efla notkun íslenskrar tungu við umfjöllun um öryggismál
  • Að vera öðrum samtökum og faghópum innan handar við að auka öryggisvitund
  • Að koma með tillögur til stjórnar Skýrslutæknifélagsins um stefnumörkun þess á sviði upplýsingaöryggis og vera málsvari þess um öryggistengd mál
  • Að vinna með fulltrúa félagsins í fjarskiptaráði í tengslum við öryggismál

Samþykkt á stofnfundi faghópsins 10. október 2007 (Samþykktir 2007).
Breytt á aðalfundi Öryggishóps 20. mars 2013. (Samþykktir 2013)
Breytt á aðalfundi Ský 27.02.2019 (reglur faghópa samræmdar og einfaldaðar, sameiginlegar greinar teknar út og vísað í almennar reglur Ský um faghópa).


Stjórn 2024 - 2025
Ása Björk Valdimarsdóttir
Guðríður Steingrímsdóttir, Syndis
Gunnar Ingi Björnsson
Hafsteinn Baldvinsson
Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, Defend Iceland
Kristján Valur Jónsson, SecureIT
Sigurður Gísli Bjarnason
Stefanía Berndsen, Syndis
Tinna Þuríður Sigurðardóttir, Íslensk erfðagreining

Stjórn 2023 - 2024
Ása Björk Valdimarsdóttir
Guðríður Steingrímsdóttir, Syndis
Hafsteinn Baldvinsson
Kristján Valur Jónsson, SecureIT
Sigurður Gísli Bjarnason
Tinna Þuríður Sigurðardóttir, Íslensk erfðagreining

Stjórn 2022 - 2023
Bergsteinn Karlsson, Lacework Iceland, formaður
Guðrún Valdís Jónsdóttir, Syndis
Jón Helgason, ÍSAM
Knútur Birgir Otterstedt, Íslensk erfðagreining
Kristján Valur Jónsson, SecureIT
Sigurður Emil Pálsson, Utanríkisráðuneytið

Stjórn 2021 - 2022
Bergsteinn Karlsson, Origo
Knútur Birgir Otterstedt, Íslensk erfðagreining
Kristján Valur Jónsson, SecureIT
Sigurður Emil Pálsson, Samgöngu-og sveitarstjórnarráðuneytið
Sigurður Másson, Advania
Sverrir Davíðsson, Valit ráðgjöf
Tryggvi Farestveit, Opin kerfi

Stjórn 2020 - 2021
Bergsteinn Karlsson, Origo
Knútur Birgir Otterstedt, Íslensk erfðagreining
Kristján Valur Jónsson, Póst- og fjarskiptastofnun
Magnús Birgisson, SecureIT
Sigurður Emil Pálsson, Samgöngu-og sveitarstjórnarráðuneytið
Sigurður Másson, Advania
Sverrir Davíðsson, Valit ráðgjöf
Tryggvi Farestveit, Opin kerfi

Stjórn 2019 - 2020
Bergsteinn Karlsson, Syndis
Ingimar Örn Jónsson, Háskóli Íslands
Jón Finnbogason, Síminn
Kristján Valur Jónsson, Póst- og fjarskiptastofnun
Sigurður Emil Pálsson, Samgöngu-og sveitarstjórnarráðuneytið
Sigurður Másson, Advania
Tryggvi Farestveit, Opin kerfi

Stjórn 2018 - 2019
Kristján Valur Jónsson, Póst- og fjarskiptastöfnun
Sigurður Másson, Advania
Ingimar Örn Jónsson, Háskóli Íslands
Jón Finnbogason, Síminn
Bergsteinn Karlsson, Syndis
Sigurður Emil Pálsson, Innanríkisráðuneyti
Ingvar Páll Ingason, IT ráðgjafi
Þorvaldur Henningsson, Deloitte

Stjórn 2017 - 2018
Kristján Valur Jónsson, Póst- og fjarskiptastöfnun
Sigurður Másson, Advania
Ingimar Örn Jónsson, Háskóli Íslands
Jón Finnbogason, Síminn
Bergsteinn Karlsson, Syndis
Sigurður Emil Pálsson, Innanríkisráðuneyti
Ingvar Páll Ingason, IT ráðgjafi

Stjórn 2016 - 2017
Hörður Helgi Helgason, Landslög, formaður
Kristján Valur Jónsson, Póst- og fjarskiptastöfnun
Sigurður Másson, Advania
Ingimar Örn Jónsson, Háskóli Íslands
Jón Finnbogason, Síminn
Hörður Ellert Ólafsson, Syndis

Stjórn 2015 - 2016
Hörður Helgi Helgason, Landslög, formaður
Kristján Valur Jónsson, TM Software
Sturla Þór Björnsson, Advania
Sigurður Másson, Advania
Ingimar Örn Jónsson, Háskóli Íslands
Ásgeir Davíðsson, Póst- og fjarskiptastofnun

Stjórn 2014 - 2015
Hörður Helgi Helgason, Landslög, formaður
Kristján Valur Jónsson, doktorsnemi við HR
Bergsveinn Þórarinsson, Nýherji
Sturla Þór Björnsson, Advania
Sigurður Másson, Advania

Stjórn 2012 - 2014
Hörður Helgi Helgason, Landslög, formaður
Stefán Snorri Stefánsson, Póst- og fjarskiptastofnun
Elías Halldór Ágústsson, RHÍ
Kristján Valur Jónsson, doktorsnemi við HR
Sturla Þór Björnsson, Advania
Bergsveinn Þórarinsson, Nýherji

Stjórn 2007 - 2012
Svavar Ingi Hermannsson, CISSP, CISA, CISM og öryggisráðgjafi hjá KPMG, formaður
Hörður Helgi Helgason lögmaður hjá Landslögum og Certified Lead Auditor
Kristján Geir Arnþórsson sérfræðingur við gæðastjórn og öryggismál hjá Reiknistofu bankanna
Þorvarður Kári Ólafsson tölvunar/viðskfr. og skilríkja/öryggissérfræðingur hjá Þjóðskrá
Stefán Snorri Stefánsson í Net- og upplýsingaöryggi hjá Póst- og fjarskiptastofnun
Úlfar Erlingsson doktor í tölvuöryggisfræðum og er hjá Microsoft Research og HR

Ársskýrsla 2021-2022
Ársskýrsla 2018-2019
Ársskýrsla 2014-2015
Ársskýrsla 2013-2014