Skip to main content

Faghópur um gervigreind

Stofnaður ? september 2024


Viðburðir faghópsins


DRÖG - Samþykktir

1. gr.
Faghópur Ský um gerivgreind er faghópur innan félagsins og starfar eftir reglum þess um faghópa.

2. gr.
Áhersla hópsins er á gervigreind og nýtingu hennar í daglegu starfi.

Markmið faghópsins eru í samræmi við markmið móðurfélagsins og felast m.a. í: 

  • Að skapa vettvang fyrir faglega umræðu um gervigreind
  • Að hvetja til samstarfs og þekkingarmiðlunar milli fyrirtækja og einstaklinga
  • Að efla tengslamyndun jafnt innan geirans sem og utan fyrir hann
  • Að stuðla að aukinni fræðslu og fagmennsku í öllu sem tengist gervigreind
  • Að stuðla að vandaðri málnotkun og notkun íslensku innan gervigreindar

Samþykkt á stofnfundi ?. september 2024


Framboð til stjórnar 2024 - 2025
Lárus Hjartarson, Peritus
Annika Simonsem, HÍ
Bjarni Þór Gíslason, Gagnagúrú
Grímur Sæmundsson, Crayon
Kristinn Þórisson, HR