Skip to main content

Faghópur um stafræna vörustýringu

Stofnaður föstudaginn 12. maí 2023


Viðburðir faghópsins


Samþykktir

1. gr.
Stafræn vörustýring er faghópur innan félagsins Ský og starfar eftir reglum þess um faghópa reglum þess um faghópa.

2. gr.
Markmið faghópsins eru í samræmi við markmið móðurfélagsins og felast m.a. í:

  • Að skapa vettvang fyrir faglega umræðu um stafræna vörustýringu
  • Að auka þekkingu á faginu og fjölbreytileika þess innan og utan geirans
  • Að stuðla að fagmennsku í vörustýringu
  • Að efla tengslamyndun innan geirans og stuðla að virku samfélagi í kringum fagið
  • Að leitast við að þroska geirann á íslenskum vinnumarkaði
  • Að stuðla að vandaðri málnotkun og skýra hugtök tengd vörustýringu

Samþykkt á stofnfundi 12. maí 2023


Stjórn 2024 - 2025
Inga P Jessen
Maria Hedman, Origo
Ólafur Óskar Egilsson
Sigrún Lára Sverrisdóttir
Trausti Árnason, Controlant
Unnur Karen Guðmundsdóttir, Icelandair
Víkingur Goði Sigurðarson, Controlant

Stjórn 2023 - 2024
Erla Rós Gylfadóttir
Guttormur Árni Ársælsson
Hallur Þór Halldórsson, Icelandair
Inga P Jessen
Maria Hedman, Origo
Ólafur Óskar Egilsson
Sigrún Lára Sverrisdóttir
Snædís Zanoria Kjartansdóttir