Skip to main content

Faghópur um rekstur tölvukerfa

Stofnaður fimmtudaginn 26. apríl 2012


Dagskr Viðburðir faghópsins


Samþykktir

1. gr.
Faghópur Ský um rekstur tölvukerfa er faghópur innan félagsins og starfar eftir reglum þess um faghópa.

2. gr.
Markmið faghópsins eru í samræmi við markmið móðurfélagsins og felast m.a. í:

  • Að skapa vettvang fyrir faglega umræðu um hin ólíku svið í rekstri tölvukerfa
  • Að hvetja til samstarfs og þekkingarmiðlunar
  • Að efla tengslamyndun jafnt innan fagsins sem út fyrir það, s.s. skóla og almennra fyrirtækja og stofnanna
  • Að stuðla að aukinni fræðslu og fagmennsku
  • Að auka gæði í högun, innleiðingum og rekstri
  • Að auka skilning á mikilvægi rekstrar
  • Að auka þekkingu og skilning á vélbúnaði og tækni

Lagt fram og samþykkt á stofnfundi hópsins 26. apríl 2012 (Samþykktir 2012).
Breytt á aðalfundi Ský 27.02.2019 (reglur faghópa samræmdar og einfaldaðar, sameiginlegar greinar teknar út og vísað í almennar reglur Ský um faghópa).


Stjórn 2024 - 2025
Grétar Gíslason, Wise
Jón Orri Kristjánsson, Skývafnir
Rúna Guðrún Loftsdóttir, OK
Sæmundur Valdimarsson, Advania
Úlfar Ragnarsson, Árvakur

Stjórn 2023 - 2024
Grétar Gíslason, Atmos Cloud
Sindri Fanndal Júlíusson, Miðbæjarhótel/Centerhotels
Úlfar Ragnarsson, Árvakur

Stjórn 2022 - 2023
Friðfinnur Örn Hagalín, Reykjavíkurborg
Guðmundur Jón Viggósson, Skývafnir
Sindri Fanndal Júlíusson, Miðbæjarhótel/Centerhotels

Stjórn 2021 - 2022
Edward Örn Jóhannesson, Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
Sverrir Davíðsson, Valit ráðgjöf
Valgeir Ólafsson, Tölvuaðstoð

Stjórn 2020 - 2021
Arnar S. Gunnarsson, Origo
Ágúst Auðunsson, Sýn
Edward Örn Jóhannesson, Miracle
Jón Helgason, ÍSAM
Róbert Dan Bergmundsson, Penninn
Sverrir Davíðsson, Valit ráðgjöf
Valgeir Ólafsson, Tölvuaðstoð

Stjórn 2019 - 2020
Edward Örn Jóhannesson, Miracle
Helga Björk Árnadóttir, Advania
Ingvar Guðjónsson, Opin kerfi
Kristín Halla Hannesdóttir, Íslandsbanki
Róbert Dan Bergmundsson, Penninn

Stjórn 2018 - 2019
Kristín Halla Hannesdóttir, Íslandsbanka
Garðar Axel Torfason, Origo
Ingvar Guðjónsson; Opin kerfi
Edward Örn Jóhannesson, Miracle
Róbert Rúnarsson, Sensa
Róbert Dan Bergmundsson, Penninn

Stjórn 2017 - 2018
Kristín Halla Hannesdóttir, Íslandsbanka
Lárus Hjartarson, Nýherja
Róbert Dan Bergmundsson, Penninn
Róbert Rúnarsson, Sensa
Anna Jonna Ármannsdóttir, RHÍ/HÍ
Baldvin Guðmundsson, Einkaleyfastofan

Stjórn 2016 - 2017
Kristín Halla Hannesdóttir, Íslandsbanka
Lárus Hjartarson, Nýherja
Róbert Dan Bergmundsson, Penninn
Andrés Andrésson, Opin kerfi

Stjórn 2015 - 2016
Jens Valur Ólason, Hjartavernd
Guðfinnur Guðnason, Reiknistofu bankanna
Gísli Sverrisson, Frumherja
Sæþór L. Jónsson, RHÍ/HÍ
Kristín Halla Hannesdóttir, Íslandsbanka
Lárus Hjartarson, Nýherja
Róbert Dan Bergmundsson, Penninn

Stjórn 2014 - 2015
Snæbjörn I. Ingólfsson, Nýherja
Jens Valur Ólason, Hjartavernd
Guðfinnur Guðnason, Reiknistofu bankanna
Gísli Sverrisson, Frumherja
Sæþór L. Jónsson, RHÍ/HÍ
Kristín Halla Hannesdóttir, Íslandsbanka
Lárus Hjartarson, Nýherja

Stjórn 2013 - 2014
Jens Valur Ólason, Háskólanum í Reykjavík
Guðfinnur Guðnason, Reiknistofu bankanna
Gísli Sverrisson, Frumherja
Snæbjörn I. Ingólfsson, Nýherja
Sæþór L. Jónsson, RHÍ/HÍ
Reynir Stefánsson, Advania
Sólveig Hrönn Sigurðardóttir, Íslandsbanka

Stjórn 2012 - 2013
Jens Valur Ólason, Háskólanum í Reykjavík
Guðfinnur Guðnason, Reiknistofu bankanna
Gísli Sverrisson, Frumherja
Snæbjörn I. Ingólfsson, Nýherja
Sæþór L. Jónsson, RHÍ/HÍ
Reynir Stefánsson, Advania
Sólveig Hrönn Sigurðardóttir, Íslandsbanka

Ársskýrsla 2021-2022
Ársskýrsla 2020-2021
Ársskýrsla 2019-2020
Ársskýrsla 2018-2019
Ársskýrsla 2017-2018
Ársskýrsla 2014-2015

Faghópur Ský um rekstur tölvukerfa var stofnaður 26. apríl 2012 kl. 12 á Grand hóteli. Alls mættu 29 manns á stofnfundinn sem tókst vel. Ákveðið var að nýkjörin stjórn myndi skipuleggja fræðsluviðburði og leita til aðila í faghópnum eftir því sem við á. Samþykktir hópsins voru samþykktar af öllum fundarmönnum.