Stofnaður fimmtudaginn 26. apríl 2012
1. gr.
Faghópur Ský um rekstur tölvukerfa er faghópur innan félagsins og starfar eftir reglum þess um faghópa.
2. gr.
Markmið faghópsins eru í samræmi við markmið móðurfélagsins og felast m.a. í:
Lagt fram og samþykkt á stofnfundi hópsins 26. apríl 2012 (Samþykktir 2012).
Breytt á aðalfundi Ský 27.02.2019 (reglur faghópa samræmdar og einfaldaðar, sameiginlegar greinar teknar út og vísað í almennar reglur Ský um faghópa).
Stjórn 2023 - 2024
Sindri Fanndal Júlíusson, Miðbæjarhótel/Centerhotels
ATH. Það er pláss fyrir fleiri áhugasama!
Stjórn 2022 - 2023
Friðfinnur Örn Hagalín, Reykjavíkurborg
Guðmundur Jón Viggósson, Skývafnir
Sindri Fanndal Júlíusson, Miðbæjarhótel/Centerhotels
Stjórn 2021 - 2022
Edward Örn Jóhannesson, Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
Sverrir Davíðsson, Valit ráðgjöf
Valgeir Ólafsson, Tölvuaðstoð
Stjórn 2020 - 2021
Arnar S. Gunnarsson, Origo
Ágúst Auðunsson, Sýn
Edward Örn Jóhannesson, Miracle
Jón Helgason, ÍSAM
Róbert Dan Bergmundsson, Penninn
Sverrir Davíðsson, Valit ráðgjöf
Valgeir Ólafsson, Tölvuaðstoð
Stjórn 2019 - 2020
Edward Örn Jóhannesson, Miracle
Helga Björk Árnadóttir, Advania
Ingvar Guðjónsson, Opin kerfi
Kristín Halla Hannesdóttir, Íslandsbanki
Róbert Dan Bergmundsson, Penninn
Stjórn 2018 - 2019
Kristín Halla Hannesdóttir, Íslandsbanka
Garðar Axel Torfason, Origo
Ingvar Guðjónsson; Opin kerfi
Edward Örn Jóhannesson, Miracle
Róbert Rúnarsson, Sensa
Róbert Dan Bergmundsson, Penninn
Stjórn 2017 - 2018
Kristín Halla Hannesdóttir, Íslandsbanka
Lárus Hjartarson, Nýherja
Róbert Dan Bergmundsson, Penninn
Róbert Rúnarsson, Sensa
Anna Jonna Ármannsdóttir, RHÍ/HÍ
Baldvin Guðmundsson, Einkaleyfastofan
Stjórn 2016 - 2017
Kristín Halla Hannesdóttir, Íslandsbanka
Lárus Hjartarson, Nýherja
Róbert Dan Bergmundsson, Penninn
Andrés Andrésson, Opin kerfi
Stjórn 2015 - 2016
Jens Valur Ólason, Hjartavernd
Guðfinnur Guðnason, Reiknistofu bankanna
Gísli Sverrisson, Frumherja
Sæþór L. Jónsson, RHÍ/HÍ
Kristín Halla Hannesdóttir, Íslandsbanka
Lárus Hjartarson, Nýherja
Róbert Dan Bergmundsson, Penninn
Stjórn 2014 - 2015
Snæbjörn I. Ingólfsson, Nýherja
Jens Valur Ólason, Hjartavernd
Guðfinnur Guðnason, Reiknistofu bankanna
Gísli Sverrisson, Frumherja
Sæþór L. Jónsson, RHÍ/HÍ
Kristín Halla Hannesdóttir, Íslandsbanka
Lárus Hjartarson, Nýherja
Stjórn 2013 - 2014
Jens Valur Ólason, Háskólanum í Reykjavík
Guðfinnur Guðnason, Reiknistofu bankanna
Gísli Sverrisson, Frumherja
Snæbjörn I. Ingólfsson, Nýherja
Sæþór L. Jónsson, RHÍ/HÍ
Reynir Stefánsson, Advania
Sólveig Hrönn Sigurðardóttir, Íslandsbanka
Stjórn 2012 - 2013
Jens Valur Ólason, Háskólanum í Reykjavík
Guðfinnur Guðnason, Reiknistofu bankanna
Gísli Sverrisson, Frumherja
Snæbjörn I. Ingólfsson, Nýherja
Sæþór L. Jónsson, RHÍ/HÍ
Reynir Stefánsson, Advania
Sólveig Hrönn Sigurðardóttir, Íslandsbanka
Faghópur Ský um rekstur tölvukerfa var stofnaður 26. apríl 2012 kl. 12 á Grand hóteli. Alls mættu 29 manns á stofnfundinn sem tókst vel. Ákveðið var að nýkjörin stjórn myndi skipuleggja fræðsluviðburði og leita til aðila í faghópnum eftir því sem við á. Samþykktir hópsins voru samþykktar af öllum fundarmönnum.
Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is