Skip to main content

Sjálfvirknivæðing í rekstri

Hvernig getum við aukið sjálfvirkni (e. automation) í rekstrinum? Fjallað verður um hvað er skynsamlegt að sjálfvirknivæða og hvað ekki.

Dagskrá:

11:50   Húsið opnar

12:00   Fundur settur og hádegisverður borinn fram

Omar Orn Magnusson
12:20   Hvernig mokar þú flórinn?
Farið yfir hvernig óbreyttir forritarar (e. Citizen Developers) geta nýtt sér Power Platform lausnir fyrir sjálfvirkni og ferla.
Ómar Örn Magnússon, M365Lausnir
Agust Bjornsson
12:40   Sögur af vellinum
Dregin verða fram raundæmi við innleiðingar á sjálfvirknivæðingum frá sjónarhorni innleiðingaraðilans: vegferðin - virkjun hagaðila - gagnaöryggi - útgáfustjórnun - rekstur og viðhald.
Ágúst Björnsson, ST2
Rebekka Ran Figueras Eriksdottir
13:00   Hvernig er hægt að nýta stafrænt vinnuafl til þess að bæta rekstur fyrirtækja?
Farið verður yfir raunverkefni ásamt mismunandi ávinningum við innleiðingu starfræns vinnuafls.
Rebekka Rán Figueras Eriksdóttir, Evolv
Hilmar Danielsson
13:20   Traust og áreiðanleg gögn við sjálfvirka ákvarðanatöku
Farið verður yfir 3 leiðir að sjálfvirknivæðingu á innleiðingarferlum nýrra viðskiptasambanda
Hilmar Daníelsson, Creditinfo

13:40   Umræður

14:00   Fundarslit

Gretar Gislason
Fundarstjóri: Grétar Gíslason, Atmos

20231018 124839
20231018 124926
20231018 124934
20231018 124949
20231018 124954
20231018 125007
20231018 131627
20231018 132730
20231018 132813
20231018 132819
20231018 132827
20231018 132958
20231018 133010

  • Félagsmenn Ský:     8.300 kr.
    Utanfélagsmenn:   14.900 kr.
    Félagar utan vinnumarkaðar: 6.000 kr.
  • Bláberjalegið lambalæri, blandað grænmeti, kartöflubátar og rósmarín
    Vegan: Blandað baunawellington með tómatkjötsósu, sætkartöflumauk og blaðsalat
    Kaffi/te og sætindi á eftir