Þessi síða notar kökur (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn.

Faghópur um hagnýtingu gagna

Faghópur Ský um hagnýtingu gagna var formlega stofnaður fimmtudaginn 19. september 2019.
Hópurinn hefur eigin samþykktir en starfar að öðru leyti samkvæmt reglum um faghópa félagsins.

Markmið faghópsins eru í samræmi við markmið Ský og felast m.a. í:

  • Að skapa vettvang fyrir faglega umræðu um hin ólíku svið hagnýtingu gagna
  • Að hvetja til samstarfs og þekkingarmiðlunar milli fyrirtækja og einstaklinga
  • Að efla tengslamyndun jafnt innan geirans sem út fyrir hann
  • Að stuðla að aukinni fræðslu og fagmennsku í hagnýtingu gagna
  • Að leitast við að efla notkun íslenskrar tungu við umfjöllun um hagnýtingu gagna

Stjórn 2019 - 2020
Benedikt Geir Jóhannesson, Ríkisskattstjóri
Berglind Pálsdóttir, Landsbankinn
Brynjólfur Borgar Jónsson, Data Lab Ísland
Daníel Ásgeirsson, Landspítalinn
Eðvald Ingi Gíslason, WuXi Nextcode
Hafsteinn Einarsson, Íslandsbanki
Íris Huld Christersdóttir, fjármálaráðuneytið
Kristín Jónsdóttir, Alvogen
Sigrún Lára Sverrisdóttir, Miracle
Snjólaug Haraldsdóttir, Reiknistofa bankanna
Stefán Baxter, Snjallgögn
Tómas Helgi Jóhannsson, Reiknistofa bankanna