Söguvefur Öldungadeildar
Söguvefur
Markmið söguvefs Öldungadeildar Ský var að safna saman hvers konar fróðleik um sögu upplýsingatækninnar á Íslandi. Félagar og aðrir áhugasamir skráðu efnið og létu það söguvefnum í té.
Nú hefur hins vegar verið tekin saman saga tölvuvæðingar á Íslandi frá árinu 1964 og er hún nú formlega tekin við í stað gamla söguvefsins.
Hér eru eldri greinar og efni:
Aðalefnisflokkar - veldu flokk til að sjá greinar:
- Annálar:
- Fram að 1961
- 1961-1970
- 1971-1980
- 1981-1990
- 1991-2000
Það efni sem komið er í annálana (október 2005) er nær eingöngu tengt sögu Skýrsluvéla ríkisins og Reykjavíkurborgar, en það efni var söguriturum tiltækt. Öldungadeildin biður alla sem hafa upplýsingar um atburði sem átt gætu heima í annálunum að senda ritstjóra upplýsingar um þá svo að unnt verði að byggja hér upp áreiðanlega heimild.
- Fram að 1961
- Verkefni:
-
- Ríkið
- Þjóðskrá
- Sveitarfélög
- Vísindi og tækni
- Einkageiri
- Fjármálastofnanir
Undir þessum lið er ætlunin að safna saman upplýsingum um verkefni sem upplýsingatækni er eða hefur verið beitt við að leysa. Af sjálfu leiðir að þetta getur orðið fjölbreytt og jafnvel sundurleitt. Undirfyrirsagnir gefa grófa efnisflokkun.
- Tækni:
- Samfélag:
- Heimildir:
-
- Myndasafn
- Söguslóðir
- Íslensk rit
- Erlend rit
Við viljum gjarnan varðveita hér á vefnum heimildir sem ekki eru aðgengilegar annars staðar, en einnig er leitast við að vísa á efni vistað annars staðar ef það tengist áhugasviði Öldungadeildar Ský.
- Fróðleiksmolar:
Nýjustu greinarnar innan efnisflokkanna:
30.05.2014 IBM vélar í Árbæjarsafni Þórhallur M. Einarsson / Jóhann Gunnarsson
08.03.2013 Um liti á tölvum og ritvélum
08.01.2013 Upphaf hraðbankanna. Valur Valsson
29.10.2012 Minningarbrot Helga Sigvaldasonar
17.01.2007. Fyrstu ár Reiknistofnunar Háskóla Íslands
20.11.2007. Upphaf tölvuvæðingar hjá Náttúrufræðistofnun Íslands
© Höfundarréttur að söguvefnum sem heild er hjá Öldungadeild Ský. Höfundar pistla eiga höfundarrétt hver á sínu efni og þarf leyfi þeirra til að afrita það til birtingar annars staðar.
Ritstjórn gamla söguvefsins var Jóhann Gunnarsson, johg hjá centrum.is