Óvenjulegar hliðar á rekstri tölvukerfa

Hádegisverðarfundur 10. október 2012 á Grand hóteli kl. 12-14

„Óvenjulegar hliðar á rekstri tölvukerfa“

Taktu þátt í umræðunni á Twitter:  @SkyIceland #rekstur

Faghópur Ský um rekstur tölvukerfa hefur verið settur á laggirnar og hyggst efna til nokkurra viðburða í vetur.  Ætlunin er að byrja á hádegisverðarfundi þar sem verður farið yfir nokkrar hliðar á því sem snertir rekstur tölvukerfa en er ekki daglega í umræðunni.  Þá verður farið yfir það hvernig stór kerfissalur er fluttur, hvaða aðferðarfræði eru menn að fylgja, hvað ber að hafa í huga þegar verið er að hanna aðgangsstýringar og til hvers eru afkastamælingar í vélbúnaði.  Þetta er aðeins forsmekkurinn að því sem verður á döfinni í vetur.

 

Dagskrá fundarins:

11:50  Afhending ráðstefnugagna
 
12:00 Hádegisverður borinn fram
 
12:15 Fundur settur, faghópur kynntur
 

12:20 Fólk - Ferlar - Tæki
          Þorsteinn Hallgrímsson, Nýherji

 
12:40 Bestu starfsvenjur í aðgangsstýringum
          Björn Heimir Moritz Viðarsson, Advania
 
13:00 Að flytja fjall - flutningur vélasala
          Aðalbjörn Þórólfsson, Íslandsbanka
  
13:20 Afkastamælingar netþjóna
          Helgi Magnússon, Nýherja
 
13:40 Nýjungar í Windows Server 2012
          Ævar Svan Sigurðsson, Advania
 
14:00 Ráðstefnulok

Fundarstjóri: Snæbjörn Ingi Ingólfsson, Nýherja

MatseðillNautaburito  með kryddhrísgjrjónum, grænmeti , salati, nachos og tilheyrandi.
Kaffi / te og konfekt á eftir. 

Undirbúningsnefn: stjórn faghóps um rekstur tölvukerfa;
Jens Valur Ólason, Háskólanum í Reykjavík, Guðfinnur Guðnason, Reiknistofu bankanna, Gísli Sverrisson, Frumherja, Snæbjörn I. Ingólfsson, Nýherja, Sæþór L. Jónsson, RHÍ/HÍ, Reynir Stefánsson, Advania og Sólveig Hrönn Sigurðardóttir, Íslandsbanka

Þátttökugjald fyrir félagsmenn Ský 4.900 kr.
Þátttökugjald fyrir utanfélagsmenn 7.900 kr.
Þátttökugjald fyrir fólk utan vinnumarkaðar 3.000 kr.

  • 10. október 2012

Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is