Dreifing hugbúnaðar

Hádegisfundur á Grand hóteli
8. janúar 2014 kl. 12-14

"Dreifing hugbúnaðar"

Twitter: @SkyIceland #DreifHugb

Fyrsti hádegisfundur ársins fjallar um dreifingu hugbúnaðar í rekstrarumhverfum.  Fjallað verður um málið frá ýmsum hliðum og reynt að draga fram leiðir til að einfalda ferlið. Fundurinn hentar öllum þeim sem koma að hugbúnaðargerð og rekstri tölvukerfa.

Dagskrá:

11:50-12:05   Afhending gagna

12:05-12:20   Fundur settur og hádegisverður borinn fram

12:20-12:40   Áskoranir í rekstri fyrir alþjóðlegt umhverfi
                     Arnar Jensson, Cooori 

12:40-13:00   Leyfisúttekt hugbúnaðarrisanna þriggja - reynslusaga
                      Aðalbjörn Þórólfsson, Íslandsbanki

13:00-13:20   Nútíma uppsetning - samfelld afhending
                      Guðlaugur Egilsson, Sprettur

13:20-13:40   Reynsla af dreifingarkerfi með úttektarferli
                      Viðar Þórðarson, Tölvumiðlun

13:40-14:00   Ávinningur af sýndarvæðingu útstöðva og dreifing hugbúnaðar í VDI umhverfi
                      Hlynur Guðmunds frá Eimskip

14:00             Fundarslit

Fundarstjóri: Sólveig Hrönn Sigurðardóttir, stjórn faghóps um rekstur tölvukerfa.

Matseðill
Léttsaltaður þorskhnakki með kartöflumauki borið fram með paprikusósu og gljáðu grænmeti. 
Konfekt / kaffi / te á eftir.

Undirbúningsnefnd:  Stjórn faghóps um rekstur tölvukerfa og stjórn faghóps um hugbúnaðargerð.

Þátttökugjald fyrir félagsmenn Ský 4.900 kr.
Þátttökugjald fyrir utanfélagsmenn 7.900 kr.
Þátttökugjald fyrir aðila utan vinnumarkaðar  3.000 kr.

  • 08. janúar 2014

Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is