Skip to main content

Aðalfundur Ský

Aðalfundur Skýrslutæknifélags Íslands
var haldinn að þessu sinni í Aðalstræti 16  á Hótel Reykjavík Centrum,
fimmtudaginn 8. febrúar 2007 kl. 15:00.

Dagskrá skv. lögum félagsins
 
1.   Skýrsla stjórnar fyrir árið 2006
2.   Skýrslur nefnda og starfshópa
3.   Reikningar félagsins fyrir árið 2006
4.   Lagabreytingar
5.   Ákvörðun félagsgjalda fyrir árið 2007
6.   Stjórnarkjör
7.   Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga
8.   Nefndakjör
9.   Önnur mál
 
 
Stjórn Skýrslutæknifélags Íslands 2006:
Svana Helen Björnsdóttir, Stika ehf, formaður
Þorvaldur Jacobsen, Nýherja, varaformaður
Jóhann Kristjánsson, Iceland Travel, gjaldkeri
Eggert Ólafsson, Reykjavíkurborg
Einar H. Reynis, Símanum, ritari
Ebba Þóra Hvannberg, Háskóla Íslands

Varamenn:
Ólafur Aðalsteinsson, Orkuveitunni
Halldór Jón Garðarsson, Nýherja
 
Skoðunarmenn reikninga:
Jakob Sigurðsson
Sigurjón Pétursson, Landsteinar Strengur
 
Félagsmenn Skýrslutæknifélags Íslands þurfa ekki að tilkynna komu sína á aðalfund. 


01
02
03
04
05
06
07
08
09
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25

  • 8. febrúar 2007