Heilbrigðisráðstefna - Fókus

Lausnir til framtíðar -
Ráðstefna um upplýsingatækni í heilbrigðisþjónustu
verður haldin á Hótel Loftleiðum fimmtudaginn 16. október 2008
frá kl. 13:00-16:15

Ráðstefna Fókus - félags um upplýsingatækni í heilbrigðisþjónustu og Skýrslutæknifélags Íslands.

 

Á ráðstefnunni verður fjallað um ýmis konar verkefni þar sem m.a. er verið að nota upplýsingatæknina til að bæta aðgengi að þjónustu í heilbrigðiskerfinu og auka gæði meðferðar sjúklinga. Einnig hvernig nota má tæknina til að vinna þekkingu úr heilbrigðisgögnum og auka samfellda þjónustu. 
 

Dagskrá:

12:40   Skráning þátttakenda
13:00   Ráðstefnustjóri opnar ráðstefnuna
13:05   Nýjar upplýsingarveitur Landlæknisembættisins: “Heilsuvefsjá og vefbirting flokkunarkerfa” Svanhildur
  Þorsteinsdóttir, aðstoðarsviðsstjóri sjá glærur
  og Lilja Sigrún Jónsdóttir, verkefnisstjóri hjá Landlæknisembættinu. sjá glærur
13:25 “Heildstæð framtíðarsýn á heilbrigðisþjónustu með notkun RAI-mælitækjanna” Bjarni Þór Björnsson
  fráStika  hf. sjá glærur
13:45   Greining á stýringu innlagna á hjúkrunarheimili með hjálp RAI-mælitækisins: Hvað lærum við af reynslunni?”
  Ingibjörg Hjaltadóttir frá Landsspítalanum
14:10 “Þráðlausar mælingar á líkamsboðum sjúklings” Ólafur Ingþórsson frá Símanum. sjá glærur
14:30   Kaffihlé
14:55 “Þróunarverkefni heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í Glæsibæ” Kristján Guðmundsson, yfirlæknir
  Heilsugæslunnar Glæsibæ. sjá glærur
15:15 “Heilsugátt Landsspítalans” Björn Jónsson sviðsstjóri upplýsingatæknisvið Landsspítalans
15:35 “Hagnýt notkun gagnamynstra í sjúkraskrá” Einar Máni Friðriksson hjá TM Software – Heilbrigðislausnum.
  sjá glærur
15:55   Samantekt ráðstefnustjóra og spurningar
16:15   Ráðstefnu slitið

Ráðstefnustjóri er Þorvaldur Ingvarsson framkvæmdastjóri lækninga Sjúkrahússins á Akureyri

Skráðu þig núna með því að senda póst á sky@sky.is eða hringja í síma 553 2460

Þátttökugjald fyrir félagsmenn Ský er 11.900 kr.
Þátttökugjald fyrir utanfélagsmenn er  16.900 kr.
Þátttökugjald fyrir námsmenn gegn framvísun skólaskírteinis er 6.900 kr.


Í undirbúningsnefnd eru:
Valgerður Gunnarsdóttir, Benedikt Benediktsson, Bjarni Þór Björnsson og Hákon Sigurhansson.

  • 16. október 2008

Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is