Skip to main content

Landamæri gagnavísinda og gervigreindar

Margt bendir til þess að nú sé hafið nýtt tímabil gagnadrifinnar framþróunar, meðal annars með tilkomu stærri og mállíkana (LLM). Samspil “hefðbundna” gagnavísinda og viðskiptagreindar við aukna gervigreind er í örri þróun í íslensku samfélagi. Nýlegur uppgangur reiknirita gervigreindar, þar sem samspil þeirra við gríðargögn afhjúpa falin mynstur sem geta aukið hagkvæmni og ýtt undir nýsköpun sem aldrei fyrr.

Dagskrá:

11:50   Húsið opnar

12:00   Fundur settur, hádegisverður borinn fram og tengslanetið styrkt

12:20   
Í vinnslu
LinkedIn logo 
PalmarGislason
12:40   Sjálfsafgreiðsla gagna með hjálp mállíkana

LinkedIn logo  Pálmar Gíslason, CCP Games
StefanBaxter
13:00   Contextual AI - Hvað er gervigreind með aðstæðuvitund?

LinkedIn logo  Stefán Baxter, Snjallgögn
BenediktGeirJohannesson
13:20   Gagnavísindi hjá Skattinum
Farið yfir gagnavísindateymið hjá Skattinum, uppsetningu þess og hvernig það vinnur verkefni.
LinkedIn logo  Benedikt Geir Jóhannesson, Skatturinn
13:40   
Í vinnslu
LinkedIn logo 

13:40   Umræður

14:00   Fundarslit

Fundarstjóri:
LinkedIn logo 
  • Félagsmenn Ský:     8.300 kr.
    Utanfélagsmenn:   14.900 kr.
    Félagar utan vinnumarkaðar: 6.000 kr.
  • Pönnusteikt lúða með léttri sítrónu- og smjörsósu, hrísgrjónum og aspas.
    Vegan: Grænmetis- og linsubaunablanda borin fram með kartöflumús og gufusoðnu brokkolíi.