Skip to main content

Vefútgáfa Tölvumála

Vefútgáfa Tölvumála birtist nú á forsíðu Ský og er sett inn ný grein vikulega.

Það er ósk okkar í ritnefnd að þessi síða verðir frjór vettvangur fyrir greinaskrif um upplýsingatækni en einnig grunvöllur fyrir umræður. Hér verða birtar jafnt og þétt greinar um upplýsingatækni en einnig boðið upp á spjall (blogg) um greinarnar. Miðað er við að greinar komi út á hádegi á fimmtudögum og í framhaldinu verði hægt að blogga um greinina. Tekið verður við greinum á ensku sé þess óskað. 

Nánari upplýsingar eru hér:  Til greinahöfunda

Árlega er fyrirhugað að safna saman greinum af þessari síðu, bæta við nýjum og gefa út á prenti á sama formi og síðustu ár.

Þeir sem hafa áhuga á að koma efni á síðuna eru beðnir að senda hana á ritstjóra Tölvumála, Ásrúnu Matthíasdóttur  asrun@ru.is

Skoðað: 17415 sinnum

Blaðið Tölvumál

Forsíða Tölvumála

Leita í vefútgáfu Tölvumála

Um Tölvumál

Tölvumál - tímarit Skýrslutæknifélags Íslands er óháð tímarit um tölvutækni og hefur verið gefið út frá árinu 1976.

Vefútgáfa Tölvumála birtir vikulega nýja grein á vef Ský og árlega er gefið út veglegt prentað tímarit undir nafninu "Tölvumál" þar sem fjallað er um tölvutækni frá ýmsum sjónarhornum og er þema blaðsins jafnan valið snemma árs og útgáfa að hausti.

Ritnefnd Ský sér um að afla efni í Tölvumál og geta allir sem áhuga hafa sent inn efni.

Um ritnefnd Tölvumála