Vörustýring í verki
Á fundinum verður kafað í hagnýt atriði vörustýringar. Lögð verður áhersla á raundæmi og er þessi viðburður hannaður fyrir öll þau sem vilja skerpa á færni sinni, fá hugmyndir og fínpússa verkfæri sín eða jafnvel bæta nýjum í kistuna til þess að takast á við helstu áskoranir þess að stjórna stafrænum vörum í hraðvirkum heimi.
Dagskrá:
12:00 Hádegisverður (fyrir framan Kaldalón) og tengslanetið styrkt
13:00 Stutt hlé og fyllt á kaffibollann
13:45 Umræður
14:00 Fundarslit
Undirbúningsnefnd: Stjórn faghóps Ský um stafræna vörustýringu
-
18. september 2024
-
kl. 12:00 - 14:00
-
Félagsmenn Ský: 8.300 kr.
Utanfélagsmenn: 14.900 kr.
Félagar utan vinnumarkaðar: 6.000 kr. -
Léttur hádegisverður:Ferskasti fiskur dagsins í basil og sítrónu. Grænmetisbollur með sterkkryddaðri tómatssósu. Grænt salat. Couscous með grænertum, kúrbít og vorlauk. Nýbakað súrdeigsbrauð. Þeytt smjör og vegan pesto