Skip to main content

Tæknilega hliðin á gervigreind

 

Dagskrá:

11:45   Léttur hádegisverður (fyrir framan Kaldalón) og tengslanetið styrkt

12:15   Gettu betur! - Hvernig Semantic lagið kennir gervigreind að skilja meira og giska betur
Gervigreind er í grunninn ofurgiskari – hún spáir í næsta orð, næstu aðgerð eða niðurstöðu með ótrúlegri nákvæmni en oft vantar mikið upp á skilninginn.
Er Semantic lagið næsta stóra skrefið til að minnka bullið og hjálpa AI að skilja meira og giska betur?

LinkedIn logo  Sverrir Berg Steinarsson, Greind.is
12:35   Samtalshæf gögn – innritun framhaldsskóla
Miðstöð menntunar og skólaþjónustu (MMS) hefur umsjón með innritun í framhaldsskóla og innleiddi nýja umsóknargátt og svo í kjölfarið setti AI Agent ofan á gögnin.
LinkedIn logo  Tryggvi R. Jónsson, trigger ráðgjöf ehf | MMS

12:55   Stutt hlé og fyllt á kaffibollann

13:00   
Í vinnslu
LinkedIn logo  Lárus Hjartarson, Peritus
13:20   
Í vinnslu
LinkedIn logo   
13:40   
Í vinnslu
LinkedIn logo   

14:00   Fundarslit

Fundarstjóri:
LinkedIn logo   




  • Félagsmenn Ský:     8.300 kr.
    Utanfélagsmenn:   14.900 kr.
    Félagar utan vinnumarkaðar: 6.000 kr.
  • Léttur hádegisverður:
    Þorskur í basil og lime. Rauðrófubuff. Bakað smælki. Couscous. Hvítkálssalat. Klettasalat. Brauð, smjör og hummus.