Skip to main content

Aðalfundur Ský

Aðalfundur Ský 2020

 27. febrúar 2020 kl. 12:00 - 14:00  ical icon  google cal icon

 
 
 

Fundurinn er einungis opinn skráðum félagsmönnum í Ský.
Boðið er uppá léttar veitingar og eru félagsmenn hvattir til að mæta og efla tengslanetið.

Vinsamlegast athugið að tilkynna þarf þátttöku á fundinn með því að senda tölvupóst á sky@sky.is eigi síðar en miðvikudaginn 26. febrúar.

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf skv. samþykktum félagsins

Lögð verður fram þessi tillaga að lagabreytingum til að samræma og einfalda umhverfi faghópa.

Faghópar innan Ský eru eftirtaldir og er kosið í stjórn þeirra á aðalfundi Ský (nema Öldungadeild). Hvetjum við félaga til að taka virkan þátt í starfinu með okkur og gefa kost á sér í stjórnir faghópa. Helstu verkefni faghópa eru að undirbúa 1-3 viðburði á vetri um málefni faghópsins.

Veldu faghóp til að sjá nánari upplýsingar um viðkomandi hóp:

Hvetjum alla áhugasama sem vilja starfa í faghópum að bjóða sig fram.

Þeir sem hafa hug á að bjóða sig fram í stjórn, faghópa eða nefndir Ský eru beðnir að hafa samband í gegnum sky@sky.is sem allra fyrst. Bendum á að tilkynna þarf um framboð í stjórn Ský eigi síðar en þremur dögum fyrir aðalfund.


20200227 122636
20200227 122645
20200227 122650
20200227 123522
20200227 123631
20200227 123938

  • 27. febrúar 2020