Skip to main content

DevOps

fyrirlesarar

Stjórnir faghópa um hugbúnaðargerð, öryggismál og rekstur tölvukerfa leiða saman hesta sína að þessu sinni á ráðstefnu um sameiginlegan snertiflöt hópanna sem er DevOps menningin. Fjallað verður um söguna, tæknilegu hliðina og hugtakinu DevSecOps gerð góð skil. Við reynum svo að skyggnast eitthvað inn í framtíðina í þessum efnum. 

Ráðstefna sem áhugafólk um þróun, öryggi og rekstur ætti ekki að láta framhjá sér fara.

Dagskrá:

11:55 Húsið opnar

12:00 Hádegismatur borinn fram

12:20 DevOps vs SRE vs PLatform Engineering….wtf?
DevOps, SRE og Platform Engineering eru allt hugtök sem eru að fljúga í kringum okkur. Það eru ótal mismunandi skilgreiningar og eiginlega enginn sammála um hvað þau þýða. En allt í góðu, eftir þetta þá munið þið vita hinn heilaga sannleika um það hvað þetta þýðir allt saman!
Guðmundur Jón Viggósson, Mainframe Industries

12:50 DevOps - hvernig varð það til og hvernig er ég að gera það
Fer stuttlega yfir sögu devops, mína reynslu af því og hvað ég tel mikilvægt til þess að gera það vel.
Sölvi Páll Ásgeirsson, Indó sparisjóður

13:20  DevOps = Velocity & Security
Hvernig DevOps hjálpar teymum að koma breytingum út hratt, og á öruggan máta.
James Elías Sigurðarson, Asana

13:50 Spurningar og umræður

14:00 Fundarslit

Fundarstjóri: Þórunn Lind Þorbjörnsdóttir, OK


20230111 131119
20230111 131150
20230111 131157
20230111 131204
20230111 131217
20230111 131259
20230111 131308
20230111 131341
20230111 133626
20230111 133857
20230111 134854
20230111 135321
20230111 135327
20230111 135335

  • Félagsmenn Ský:     7.500 kr.
    Utanfélagsmenn:   13.500 kr.
    Félagar utan vinnumarkaðar: 5.500 kr.
  • Kjúklingalæri tikka masala, hrísgrjón og naan brauð
    Vegan: Sellerírót tikka masala, hrísgrjón og naan brauð
    Kaffi/te og sætindi á eftir