Skip to main content

Netárásir - Hvað gerðist og hvað segir fólk að hafi gerst?

Breytast upplýsingarnar á leiðinni eins og í hvísluleik? Hvað gerðist í alvörunni, hvernig er rætt um atvikið í samfélaginu. Hverjir geta haft áhrif á umræðuna og hvaða upplýsingar eru það sem skipta máli fyrir almenning að vita? Skiptir máli að segja ítarlega frá tæknilegu hliðinni á málinu? Er betra fyrir orðsporið að segja meira eða minna? Er þitt fyrirtæki búið að ákveða hvernig yrði fjallað um netárás eða gagnaleka?

Dagskrá:

11:50   Húsið opnar

12:00   Fundur settur, hádegisverður borinn fram og tengslanetið styrkt

12:20    Þegar þú skiptir um gleraugu
Farið er yfir atvikið sem átti sér stað í janúar á þessu ári í HA í stuttu máli. Þá er einnig farið yfir viðhorfsbreytingu sem átti sér eftir að hafa lent í þessari netárás.
Gunnar Ingi Ómarsson, verkefnastjóri tæknimála hjá Háskólanum á Akureyri
12:40   Stöðugt flæði upplýsinga
Samskipti við viðskiptavini og hagaðila hafa breyst hratt á undanförnum árum með nýjum áskorunum á borð við netsvik og netárásir. Mikilvægt er að hafa vel skilgreinda stefnu svo hægt sé að bregðast við með skjótum og öruggum hætti.
Edda Hermannsdóttir, markaðs- og samskiptastjóri Íslandsbanka
13:00   Fjölmiðlar - vinur eða óvinur
Netárásir og viðbrögð fyrirtækja frá sjónarhóli fjölmiðla.
Kolbeinn Tumi Daðason, fréttastjóri Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar
Gudmundur Arnar Sigmundsson
13:20   Hvað er hægt að læra af leiðtogafundinum?
Nýafstaðinn leiðtogafundur Evrópuráðsins var áskorun fyrir Ísland. 
Guðmundur Arnar Sigmundsson, forstöðumaður netöryggissveitarinnar CERT-IS

13:40   Pallborðsumræður

14:00   Fundarslit

Fundarstjóri: Elísabet Árnadóttir, atNorth

20230531 123717
20230531 123728
20230531 124703
20230531 124723
20230531 124729
20230531 134059
20230531 134104
20230531 134121
20230531 134128
20230531 134133
20230531 134145
20230531 134149
20230531 134153
20230531 134208
20230531 134217
20230531 134224

  • Félagsmenn Ský:     7.500 kr.
    Utanfélagsmenn:   13.500 kr.
    Félagar utan vinnumarkaðar: 5.500 kr.
  • Pestó fylltar kjúklingabringur með stökku kartöflusmælki, rótargrænmeti og rósmarínsósu
    Vegan: Grænmetis- og baunabuff, kjúklingabaunir, salat og úllala sósa
    Kaffi/te og sætindi á eftir