Fókus á leiðinni heim
Fókus, faghópur Ský um upplýsingatækni í heilbrigðisþjónustu, stendur fyrir óhefðbundnum fyrirlestri og býður um leið félögum í Fókus uppá tækifæri til að hittast og networka. Hér verður skemmtilegur viðburður í aðeins léttara umhverfi en vant er. Það eru 60 sæti í boði, því er ekki úr vegi að skrá sig til að vera viss um að fá sæti.
Dagskrá:
16:00 Húsið opnar
18:00 Fundarslit
Undirbúningsnefnd: Stjórn Fókus, faghóps Ský um upplýsingatækni í heibrigðisgeiranum
