Skip to main content

Aðalfundur Ský

Fundur

Félagsfundur

 

Aðalfundur Ský 2022

fimmtudaginn 24. febrúar kl. 15:00
 

Aðalfundur Ský 2022 verður haldinn í raunheimum fimmtudaginn 24. febrúar og er einungis opinn skráðum félagsmönnum í Ský.

Félagsmenn þurfa að skrá sig til fundar með nafni, kennitölu og netfangi hér fyrir neðan eða senda tölvupóst á sky@sky.is - skráningar þurfa að berast eigi síðar en miðvikudaginn 23. febrúar 2022.

Léttar veitingar verða í boði og eru félagsmenn hvattir til að mæta og efla tengslanetið.

Ef gildandi sóttvarnarreglur á þessum tíma gefa ekki svigrúm til að funda í eigin persónu þá verður aðalfundinum breytt í fjarfund og verða þá send út fundarboð á þá sem eru skráðir.

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf skv. samþykktum félagsins

1. Skýrsla stjórnar
2. Skýrslur nefnda og starfshópa
3. Tilnefning heiðursfélaga
4. Reikningar félagsins
5. Lagabreytingar
6. Ákvörðun félagsgjalda
7. Stjórnarkjör
8. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga
9. Nefndakjör
10. Önnur mál

Faghópar innan Ský eru eftirtaldir og er kosið í stjórn þeirra á aðalfundi Ský (nema Öldungadeild). Hvetjum við félaga til að taka virkan þátt í starfinu með okkur og gefa kost á sér í stjórnir faghópa. Helstu verkefni faghópa eru að undirbúa 1-3 viðburði á vetri um málefni faghópsins.

Veldu faghóp til að sjá nánari upplýsingar um viðkomandi hóp:

Hvetjum alla áhugasama sem vilja starfa í faghópum að bjóða sig fram.

Þeir sem hafa hug á að bjóða sig fram í stjórn, faghópa eða nefndir Ský eru beðnir um að senda tölvupóst á sky@sky.is sem allra fyrst.

Tilkynna þarf um framboð í stjórn Ský eigi síðar en þremur dögum fyrir aðalfund.


20220224 151213
20220224 151226
20220224 151531
20220224 152658
20220224 152704
20220224 152709
20220224 152716
20220224 153728

  • 24. febrúar 2022