Skip to main content

Stafrænir innviðir fyrir hagnýtingu gagna

Á þessum viðburði er fjallað um þá innviði sem fyrirtæki eru með til að styðja við hagnýtingu gagna á þeirra vinnustað.

Dagskrá:

11:50   Húsið opnar

12:00   Fundur settur, hádegisverður borinn fram og tengslanetið styrkt

Anna Sigridur Islind
12:20   Stafrænar heilbrigðislausnir (e. Digital health)
Hvernig má nýta tækin sem við notum alla daga, snjallsíma, smáforrit og snjallúr, í þágu heilbrigðiskerfisins - til að bæta lífsgæði okkar og annarra?
Dr. Anna Sigríður Islind, Háskólinn í Reykjavík
Bjarni Thor Gislason
12:40   Uppbygging gagnaumhverfis FME eftir fjármálahrun
Fjármálaeftirlitið var stóreflt eftir fjármálahrunið 2008. Í skýrslu rannsóknarnefndar var meðal annars lögð áhersla á skort á upplýsingatæknikerfum til að tryggja að þekking glataðist ekki þegar starfsmenn hættu. Þessi reynslusaga fjallar um hvernig gagnaumhverfi stofnunarinnar voru byggð upp skipulega og hvað opinberir aðilar þurfa að huga að við uppbyggingu gagnaumhverfis til að styðja við aukna greiningargetu og góðar ákvarðanir.
Bjarni Þór Gíslason, Gagnagúrú
Birna Guðmundsd+ottir
13:00   Þarf alltaf að vera AI?
Birna segir frá nokkrum gagnasprottnum aðgerðum sem farið var í hjá VMST þegar hálf þjóðin kom í fangið á þeim í faraldrinum.
Birna Guðmundsdóttir, Vinnumálastofnun
Sindri Ólafsson
13:20   Hvernig nýtist gervigreind í vélum
Hvernig getum við nýtt gervigreindi í vélum í matvælaframleiðslu, hvað þarf til og hvað verkefni einfaldar það fyrir okkur.
Sindri Ólafsson, Marel

13:40   Umræður

14:00   Fundarslit

Fundarstjóri
Fundarstjóri: Jón Rúnar Baldvinsson, Skatturinn

20240110 123059
20240110 123126
20240110 123140
20240110 123159
20240110 124048
20240110 124058
20240110 124104
20240110 124106
20240110 134315
20240110 134325



  • Félagsmenn Ský:     8.300 kr.
    Utanfélagsmenn:   14.900 kr.
    Félagar utan vinnumarkaðar: 6.000 kr.
  • Bakaður þorskur með kryddskel, blönduðu grænmeti , kartöflusmælki og hvítvínssósu
    Vegan: Bakaðar beður, pistasíur, granad epli, sellerírótarmauk og stökk svartrót
    Kaffi/te og sætindi á eftir