Stafræn vörustýring
Dagskrá:
11:50 Húsið opnar
12:00 Fundur settur og hádegisverður borinn fram
Dagskrá í vinnslu
14:00 Fundarslit
Fundarstjóri:
Undirbúningsnefnd: Stjórn faghóps Ský um stafræna vörustýringu

-
08. nóvember 2023
-
kl. 12:00 - 14:00
-
ATH. aðkoma Sigtúnsmegin
-
Félagsmenn Ský: 8.300 kr.
Utanfélagsmenn: 14.900 kr.
Aðilar utan vinnumarkaðar: 6.000 kr. -
Pestó fylltar kjúklingabringur með stökku kartöflusmælki, rótargrænmeti og rósmarínsósu
Vegan: Grænmetis- og baunabuff, kjúklingabaunir, salat og úllala sósa
Kaffi/te og sætindi á eftir