englishflag

Framundan á vegum Ský

2018 Rafræn opinber þjónusta

Hádegisfundur á Grand hóteli (Gullteig)10. janúar 2018 kl. 12-14 Dagskrá verður birt á allranæstu dögum.

2018 UTmessan

UTmessan 2018 verður i Hörpu föstudagin 2. febrúar og laugardaginn 3. febrúar. Allar upplýsingar er að finna á www.utmessan.is

2017 - 2018 Yfirlit yfir dagskrá Ský

Drög að ráðstefnudagskrá Ský veturinn 2017 - 2018 Efni og tímasetningar verða settar inn þegar nær dregur hverjum viðburði en oftar en ekki er um hádegisverðarfundi að ræða kl. 12-14. DAGUR…

Liðnir atburðir

2017 Vefstjórinn

Hádegisfundur á…

2017 UT-dagurinn

Dagur…

2017 Rekstur og öryggi

Hádegisfundur á…

2017 Hugbúnaðarráðstefnan

Hugbúnaðarráðstefnan…

2017 Öryggismál

Hádegisfundur á…

Tölvumál vefútgáfa

Default Image

Hvað verður um okkur á samfélagsmiðlum þegar við deyjum?

Samfélagsmiðlar skipa orðið stóran sess í lífi margra og mikið er rætt um ýmsa þætti sem varða notkun þeirra. Aftur á móti hefur ekki mikið farið fyrir umræðum um það sem kallað er stafræn arfleifð (e. digital legacy). Stafræn arfleifð er hugtak yfir allt það sem við skiljum eftir okkur á netinu. Það fylgir notkun samfélagsmiðla að notendur hlaða inn ýmis konar gögnum, s.s. myndum, myndböndum, textum o.s.frv. Fáir virðast hins vegar velta því fyrir sér hvað verður um öll þessi gögn þegar við deyjum. Lesa meira...
Þordis

Einingasnjallsímar

Sími sem endist út ævina er hugmyndin á bak við svokallaða einingasnjallsíma eða modular… Lesa meira...
Alexsander1

Nýjungar í Vélanámi

Markmið vélanáms er að þjálfa kerfi til að bera kennsl á þau mynstur sem er finna í þeim… Lesa meira...
Hrafnhildur

Ástfangin, tæknilega séð

Það fer ekki á milli mála að stefnumótamenning vesturlanda og víðar hefur breyst svo um… Lesa meira...
hg

Sjálfvirknivæðing ferla með stafrænu vinnuafli

Flest fyrirtæki í dag nota starfsmenn til að slá handvirkt inn upplýsingar í tölvukerfi,… Lesa meira...