englishflag

Framundan á vegum Ský

2017 Vefstjórnun

Hádegisfundur á Grand hóteli 30. ágúst kl. 12-14 Dagskrá verður birt þegar nær dregur.

2017 Nýi og gamli tíminn

Hádegisfundur á Grand hóteli 13. september kl. 12-14 Dagskrá verður birt þegar nær dregur.

2017 Tölvumál

Nú erum við í ritnefnd Tölvumála að leita eftir greinum í prentað blað sem kemur út í haust. Þemað verður "Ógnir dagsins í dag og lausnir til framtíðar" og er þar átt við örugga nýtingu tækninnar í…

2018 UTmessan

UTmessan 2018 verður i Hörpu föstudagin 2. febrúar og laugardaginn 3. febrúar. Allar upplýsingar eru settar á www.utmessan.is Opnum fyrir pantanir á sýningarplássum í haust. Byrjum að taka við…

Liðnir atburðir

2017 Girls in ICT Day

Stelpur og tækni…

2017 Rekstur í skýjunum

Hádegisfundur á…

2017 Samfélagsmiðlar

Hádegisfundur á…

2017 FjarskiptaVor

Hádegisfundur á…

2017 Vefir og appþróun

Hádegisfundur á…
Egill 2 nota ef hún er betri

Hvers vegna er WordPress til á íslensku?

WordPress er útbreiddasta vefumsjónarkerfi í heiminum og líklega kannast flestir lesendur Tölvumála við kerfið. Fyrirtækið á bak við WordPress, Automattic, er með um 500 starfsmenn frá 57 löndum þar sem töluð eru 69 tungumál. Síðustu fimm ár hefur Egill Rúnar Erlendsson starfað hjá fyrirtækinu og nýlega bættist annar Íslendingur í hópinn. Tölvumálum lék forvitni á að vita nánar um starfsemi WordPress hér á landi og ekki síst að fá að heyra um það starf sem unnið hefur verið við þýðingar á kerfinu og því var tekið viðtal við Egil Rúnar Erlendsson, kóðasmið og auglýsingastjór hjá Automattic.. Lesa meira...
Anna

Þúsaldarkynslóðin og stafræn bankaþjónusta

Miklar tækniframfarir á síðustu árum hafa orðið til mikilla umbóta í bankaþjónustu.… Lesa meira...
atli

Netlenska er okkar mál

Samfélagsmiðilinn Facebook, eða Fésbók hefur verið vinsæll meðal Íslendinga. Á Íslandi er… Lesa meira...
DSC00367

Tækni og list

Nýsköpun verður meiri með hverjum degi og tækninýjungum fjölgar. Það hefur áhrif á… Lesa meira...
Haraldur

Maganeta

Magenta er verkefni innan Google, sem gengur meðal annars út á að nota gervigreind til að… Lesa meira...