englishflag

Framundan á vegum Ský

Tímaritið Tölvumál kemur út í haust

Árlega eru Tölvumál gefin út á prenti og leitar ritnefnd eftir greinum í blaðið sem kemur út í haust þar sem þemað verður „Hönnun og endurhönnun á…

2015 Dagskrá

Vetrardagskrá Ský verður fjölbreytt og þétt næsta vetur. Fyrsti viðburðurinn…

Liðnir atburðir

Girls In ICT Day

"Girls In ICT Day"…

2015 Markaðssetning á netinu

Hádegisfundur á…

2015 Tækifærin í upplýsingunum

Hádegisfundur á…
David

Spilun í EVE Online nýtist í rannsóknum

Nemendur í Gervigreindarsetri Háskólans í Reykjavík (CADIA) eru að vinna með CCP hf. og svissneska sprotafyrirtækinu „Massively Multiplayer Online Science „ (MMOS) Sàrl í að því að nýta aðgerðir spilara í tölvuleiknum EVE Online til að leysa raunveruleg fræðileg vandamál. Til dæmis munu spilarar geta merkt myndir af frumum úr „Human Atlas Project“ (www.proteinatlas.org), og þannig flýtt fyrir líffræðilegum rannsóknum og fengið fyrir það verðlaun í leiknum. Lesa meira...
SigurjonOlafsson bw2 highres new 200x300

Hvernig verður verðlaunavefur til?

Faghópur um vefstjórnun hefur gert það að árlegum viðburði að fá fulltrúa nokkurra vefja… Lesa meira...
Ingunn2

CDIO – hugmyndafræði í menntun verkfræðinga og tæknifræðinga

Frá því að verkfræði varð til sem sérstök faggrein á 19. öldinni og fram yfir miðja 20.… Lesa meira...
asrunM

Öflug þátttaka lesenda!

Nú er Tölvumál komið úr sumarfríi og spennandi haust og vetur framundan. Þema blaðsins í… Lesa meira...