englishflag

Framundan á vegum Ský

Skrifstofa Ský lokuð í sumar

Skrifstofa Ský er lokuð til 20. ágúst. Leitast verður við að svara erindum sem berast í tölvupósti á sky@sky.is eins fljótt og hægt…

Tímaritið Tölvumál kemur út í haust

Árlega eru Tölvumál gefin út á prenti og leitar ritnefnd eftir greinum í blaðið…

2015 Dagskrá

Nú er dagskrá vetrarins tæmd og ekki fleiri ráðstefnur eða viðburðir á vegum…

Liðnir atburðir

Girls In ICT Day

"Girls In ICT Day"…

2015 Markaðssetning á netinu

Hádegisfundur á…

2015 Tækifærin í upplýsingunum

Hádegisfundur á…
image 1

Það er komið sumar!!!

Nú er vonandi komið sumar og því ætlar ritnefnd Tölvumála að skella sér í sumarfrí fram yfir Verslunarmanahelgi. Við vonum að allir lesendur okkar nýti þennan tíma til að skrifa fyrir vikulega pistla okkar sem og fyrir prentaða útgáfu sem kemur út í haust. Þemað er hönnun og endurhönnun á hugbúnaði en annað efni er auðvitað vel þegið. Og eins og fram hefur komið áður þá getum við allraf bætt við góðu fólki í ritnefndina. Bíðum spennt eftir ykkar framlagi. Fyrir hönd ritnefndar óska ég ykkur gleðilegs sumars, Ásrún Matthíasdóttir. Mynd fengin á http://www.robotmag.com/images/frontpage.jpg Lesa meira...
asrunM

UST fyrir alla?

Ímyndaðu þér að það væri engin upplýsingatækni (UST) til? Hvernig væri líf þitt þá? Þú… Lesa meira...
arnorymir

Hefur Google breytt því hvernig við lærum?

Google byrjaði sem lítil leitarvél á netinu sem hefur stækkað ört og er orðið eitt… Lesa meira...
Sigurbjorg Johannesdottir

Íslenskir vísindamenn eru ekki að nýta sér reglur tímarita um birtingar greina í opnum aðgangi

Íslenskir vísindamenn eru ekki að nýta sér þá möguleika sem þeir hafa varðandi að birta… Lesa meira...