englishflag

Framundan á vegum Ský

2015 Kynningarfundur á vegum Öldungadeildar Ský

Kynningarfundur í Þjóðarbókhlöðu þriðjudaginn 27. október kl. 15:30. Kæru félagar í Öldungadeild Ský. Á síðasta aðalfundi Öldungadeildar var samþykkt…

2015 Öryggi og vefstjórnun

Hádegisfundur á Grand hóteli miðvikudaginn 21. október kl. 12-14 Sameiginlegur…

Tímaritið Tölvumál kemur út í haust

Árlega eru Tölvumál gefin út á prenti og leitar ritnefnd eftir greinum í blaðið…

2015 Dagskrá

Vetrardagskrá Ský verður fjölbreytt og þétt næsta vetur. Fyrsti viðburðurinn…

Liðnir atburðir

spjaldt

Spjaldtölvur í grunnskólum

Rannsóknir sýna að leikskólabörn sem læra að lesa með hjálp spjaldtölvu eru almennt komin lengra í lestri en börn sem hafa lært að lesa með öðrum hefðbundnum aðferðum (1). Mikið hefur verið rætt um notkun spjaldtölva í grunnskólum undanfarið og hafa þó nokkrir skólar hérlendis reynt að nýta þær í kennslu. Erlendis hafa verið gerðar rannsóknir sem hafa sýnt fram á góðan árangur þess að nota spjaldtölvur í kennslu. Lesa meira...
mynd2

Notkun upplýsingatækni í skólum

Notkun upplýsingatækni í skólum hefur aukist jafnt og þétt síðustu ár í öllum stigum… Lesa meira...
facebook brands

Sýnileiki opinberra stofnana á Facebook

Stærsti samfélagsmiðillinn á Íslandi er Facebook. Opinberar stofnanir og fyrirtæki þurfa… Lesa meira...
crime

Tölvuglæpir

Daglega er talið að rúmlega 600 þúsund Facebook reikningar séu í hættu við að verða fyrir… Lesa meira...