Skil á efni
Leita í vefútgáfu Tölvumála
Um Tölvumál
Tölvumál - tímarit Skýrslutæknifélags Íslands er óháð tímarit um tölvutækni og hefur verið gefið út frá árinu 1976.
Vefútgáfa Tölvumála birtir vikulega nýja grein á vef Ský og árlega er gefið út veglegt prentað tímarit undir nafninu "Tölvumál" þar sem fjallað er um tölvutækni frá ýmsum sjónarhornum og er þema blaðsins jafnan valið snemma árs og útgáfa að hausti.
Ritnefnd Ský sér um að afla efni í Tölvumál og geta allir sem áhuga hafa sent inn efni.
Vísindarannsóknir hafa lengi verið álitnar karlkyns vettvangur þar sem sögulegir og samfélagslegir þættir hafa dregið úr þátttöku kvenna. Hins vegar höfum við orðið vitni að verulegum breytingum á síðustu áratugum þar sem fleiri og fleiri konur hafa unnið að tímamótaframlögum til ýmissa vísindagreina.
Viðtal við Lilju Dögg Alfreðsdóttur, menningar- og ferðamálaráðherra, um höfundaréttarmál og reglugerðir í tengslum við gervigreind.
Viðtal við Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, um framþróun og menntun í gervigreindarheimi.
Tækni hefur þá möguleika að breyta því hvernig við horfum á kennsluaðferðir, þessar breytingar eru að eiga sér stað akkúrat núna og verða möguleikarnir fleiri með hverjum deginum. Skólar nýta sér þessa tækni til að auðvelda aðgengi fyrir nemendur að námi, auðvelda nemendum að eiga í sambandi við hvort annað og einnig til að skoða sögulega atburði og staði meðan þeir sitja í stól heima hjá sér. Þá er ég að tala um möguleika sýndarveruleika í kennslu og mun það vera aðal viðfangsefnið í þessari grein.
Hádegisfundur Ský sem haldinn var 6. desember bar heitið „10 Gig og hvað?“. Fjallað var um þá staðreynd að sá nethraði sem heimili komast í núna er er orðinn 10 Gig og spurningin sem vaknar er hvort slíkur hraði sé virkilega nauðsynlegur. Sessunautar mínir frá Nova upplýstu að þessi hraði gæti t.d. nýst heilum hópi gesta á Þjóðhátíð. Fimm fyrirlesara frá ýmsum sviðum gagnamiðlunar á Íslandi fjölluð um og fóru yfir þróunina sem orðið hefur og hvert stefnir nú. Fundarstjóri var Dolores Rós Valencia frá Ljósleiðaranum.
Þorsteinn Sæmundsson, vísindamaður við Raunvísindastofnun, lést þann 26. nóvember 2023, 88 ára að aldri.
Það styttist í hina árlegu UTmessu og hefur áhugi á viðburðinum sjaldan verið meiri. Dagskrá ráðstefnunnar verður hún birt á morgun, 1. desember 2023. Opið er fyrir skráningu á ráðstefnuna og hægt að tryggja sér miða og vera meðal þeirra 1.200 ráðstefnugesta sem mæta. Öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins ásamt erlendum aðilum taka þátt í UTmessunni og sjá til þess að gestir fái að sjá og upplifa það sem hæst ber í tæknigeiranum hverju sinni.
Á hádegisfundi Ský þann 8. október 2023 var haldinn fyrsti viðburður faghóps Ský um stafræna vörustýringu. Fjórir fyrirlesara stigu í stokk og salurinn var þéttsetinn. Fundarstjóri var Snædís Zanoria Kjartansdóttir frá Össuri.
Gervigreind breiðist um menntakerfið 