Skil á efni
Leita í vefútgáfu Tölvumála
Um Tölvumál
Tölvumál - tímarit Skýrslutæknifélags Íslands er óháð tímarit um tölvutækni og hefur verið gefið út frá árinu 1976.
Vefútgáfa Tölvumála birtir vikulega nýja grein á vef Ský og árlega er gefið út veglegt prentað tímarit undir nafninu "Tölvumál" þar sem fjallað er um tölvutækni frá ýmsum sjónarhornum og er þema blaðsins jafnan valið snemma árs og útgáfa að hausti.
Ritnefnd Ský sér um að afla efni í Tölvumál og geta allir sem áhuga hafa sent inn efni.
Að starfa í nýsköpun er skemmtileg og krefjandi blanda af því að þróa lausnir sem mæta þörfum nútímans en á sama tíma spá fyrir um framtíðarþarfir.
Vandi íslenskunnar á tímum gervigreindar
Hvernig þrívíddarprentun gefur nemendum raunhæfa möguleika til að skilja flókin hugtök
In recent years, technology integration into educational settings has rapidly accelerated, transforming traditional teaching methods and learning environments. Tools such as smartboards, educational apps, and virtual classrooms promise to enhance education delivery. Yet, with such a bold promise comes doubts: do these advancements lead to concerned teachers? Can technology take over their roles?
Nú erum við loksins farin að sjá tæki og netbúnað í sölu sem styðja sjöundu kynslóð þráðlausra neta, betur þekkt undir nafninu Wi-Fi 7. Þráðlaus net umbyltu því hvernig við tengdumst Netinu og breiddist tæknin út á ljóshraða til heimila og inn á vinnustaði landsins upp úr aldamótum. Talið er að um fjórir milljarðar tækja með Wi-Fi séu seld ár hvert og til eru 45,9 milljarðar tækja með Wi-Fi í heiminum í dag.
Velsæld í vinnu
EDIH - European Digital Innovation Hub sem við kjósum að nefna Miðstöð stafrænnar nýsköpunar á Íslandi hóf starfsemi þann 1. september árið 2022 Það er við hæfi að fara aðeins yfir starfsemina og fagna þeim árangri sem náðst hefur, ásamt að skyggnast inn í framtíðina.
Hádegisfundur Ský var haldinn 30. apríl 2025 í Hörpu bar yfirskriftina „Stafrænn leiðtogi innan hins opinbera". Spurt var hvert er hlutverk hins stafræna leiðtoga væri, hvernig hann næði árangri og hvernig væri hægt að móta framtíð hins opinbera með stafrænum lausnum.
Minning um heiðursfélaga Ský.
Ég hef alltaf unnið fyrir einhvern. Ég hef getað farið heim á skikkanlegum tíma og búist við laununum inn á bankabók um mánaðarmót. En einu sinni, þegar ég var nýbyrjaður í bransanum, átti atvinnuveitandinn minn ekki fyrir laununum mínum og ég samþykkti að fá hlut í fyrirtækinu hans í staðinn fyrir eins mánaðar vinnu. Tólf árum síðar dugði þetta hlutabréf mitt fyrir hálfri hæð í vesturbænum.