Hádegisfundur á Grand hóteli 2. maí kl. 12-14 Öryggismál tengd fjarskiptum
Twitter: @SkyIceland #Fjarskiptaöryggi
Mikil þróun er í lausnum af ýmsu tagi til að auðvelda okkur hið daglega ...
Hádegisfundur á Hótel Hilton Nordica 5. apríl kl. 12-14
“Nýjungar og þróun fjarskipta vorið 2017”
Twitter: @SkyIceland #5G #FjarskiptaVor
Á vormánuðum 2017 hafa fulltrúar fjarskiptafélaganna ...
Hádegisfundur á Grand hóteli 9. mars kl. 12-14 "Nýjasta nýtt í fjarskiptum 2016"
Twitter: @SkyIceland #Fjarskipti2016
Nú þegar stóru fjarskiptaráðstefnunar út í hinum stóra heimi eru að fá metaðsókn ...
Hádegisfundur á Grand hóteli miðvikudaginn 4. mars 2015 kl. 12-14
Árið er 2015. Hvers vegna þarf að “leita” en ekki “sækja” fólk?
Twitter: @SkyIceland #FjarskFerda
Við lifum á tækniöld þar ...
Hádegisfundur 3. des. kl. 12:00 - 13:30
Sal Læknafélags Íslands Hlíðarsmára 8
“Miðlægt lyfjakort”
Twitter: @SkyIceland #LyfjaKort
Læknar hafa nú flestir aðgang að lyfseðlaskránni ýmist ...
... ets óháð því hversu náin eða persónuleg tengslin voru fyrir einstaklinginn.
Að vera vel upplýstur en andlega fjarverandi
Með tilkomu snjallsímans gefst einstaklingum tækifæri til að vera vel ...
... a því. Að fara í fullt nám var heldur ekki kostur sem ég gat leyft mér af fjárhagsástæðum. Námslánaupphæðir á Íslandi í dag standa jú engan veginn undir kostnaði við að lifa. Að minnsta kosti ...
Aðalfundur faghóps Ský um fjarskiptamál
fimmtudaginn 28. febrúar kl. 12 hjá Vodafone í Skútuvogi
Dagskrá aðalfundar er samkvæmt samþykktum faghópsins og má finna hér
Fyrir fundinum liggur ...
Fjarskipti á heimilinu
Talar heimilisbíllinn og uppþvottavélin sama tungumál ?
Hádegisfundur á Grand Hóteli 16. janúar kl 12:00 – 14:00
#heimilid
Fyrir fáeinum áratugum var algengt að fjarskiptalagnir ...
... ar byrjað á að skipuleggja röðun í tölvuskápa í nýjum vélasal, kortleggja allar tengingar og teikna þær upp á nýjum stað og skipuleggja nýjar fjarskiptaleiðir. Eftir seinni raunæfinguna var ...
Fjarskipti á náttúruhamfaratímum
Hádegisfundur á Grand Hótel 12. september kl 12:00 – 14:00
Taktu þátt í umræðunni á Twitter: @SkyIceland #fjarskipti
Fjarskipti eru sjaldan eða aldrei mikilvægar ...
Á síðustu árum hefur upplýsinga- og samskiptatæknin (UST) sífellt meira verið nýtt í háskólastarfi, bæði í dagskóla og í fjarnámi þar sem glærusýningar eru daglegt brauð, námsefni er dreift rafrænt, ...
Fundurinn verður því haldinn í húsnæði Símans að
Ármúla 25
fimmtudaginn 22. mars kl. 17:00 til um 18:00.
Twitter: #fjarskipti
Dagskrá:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
2. Skýrsla ...
Ný fjarskiptaáætlun stjórnvalda fyrir árin 2011 - 2022
Hádegisverðarfundur á Grand hótel Reykjavík
2. nóvember kl. 12 - 14
Á fundinum verður ný fjarskiptaáætlun kynnt. Rætt verður um framtíðarsýn ...
Fyrirlestur um fjarlækningar
Haldinn verður fyrirlestur um fjarlækningar
þriðjudaginn 21. júní kl. 12:00 í Hringsal Barnaspítala Landspítalans við Hringbraut.
Fyrirlesari er Heather E. ...
Aðalfundur fjarskiptahóps Skýrslutæknifélagsins
Kæru félagar í fjarskiptahópi Ský, hér með er boðað til aðalfundar fjarskiptahópsins.
Dagsetning og tími: Miðvikudagur 28. apríl kl. 17:00
Staður: ...
Könnun sem fór fram vestanhafs leiddi í ljós að 40% fagfólks kaupir sínar eigin fartölvur og / eða farsíma og skyld tæki til vinnunota, þar sem vinnuveitandinn lætur þau ekki í té. Fyrirtæki eru oft að ...
Ský tilheyrir stærri samtökum evrópskra systurfélaga undir heitinu CEPIS og þau gefa reglulega út fagritið sem heitir Upgrade. Það má nálgast á sérstakri heimasíðu sem PDF skjal og nýjasta útgáfan fjallar ...
Mánudaginn 3. mars opnast dyrnar á CeBIT 2008 en þessi stærsta tölvusýning heimsins er árviss viðburður í Hannover í Þýskalandi. Eins og áður er hægt að sjá og heyra hvað heilu geirarnir í UT eru að gera ...
Fyrsti aðalfundur faghóps um fjarskiptamál
Fimmtudaginn 21. febrúar 2008 kl.16:00
haldinn í húsakynnum Símans, matsalnum, sem er í Ármúla 25
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar
2.
Stjórnarkjör ...
... ra vefja
Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir og Sigrún Þorsteinsdóttir
13:25
Í hnotskurn Áslaug Friðriksdóttir hjá Sjá ehf
13:30
Kynning á vefsíðu með ítarlegum niðurstöðum úttektarin ...
Steve Jobs og Bill Gates mættu í spjall á ráðstefnu og rifjuðu upp liðna tíð og spáðu í framtíðina. Þótt Microsoft og Apple hafi löngum verið miklir keppinautar hafa fyrirtækin einnig haft samstarf í rúma ...
Stofnaður föstudaginn 23. mars 2007
Viðburðir faghópsins
Samþykktir
1. gr. Fjarskiptahópur Ský er faghópur innan félagsins og starfar eftir reglum þess um faghópa.
2. gr. Markmið ...
Þann 23. mars var stofnaður nýr faghópur inn Ský, fjarskiptahópur, og bætist hann við sístækkandi flóru faghópa innan félagsins. Stofnfundurinn var haldinn í húsnæði OR við Bíldshöfða og sóttu ...
Stofnfundur faghóps um fjarskiptamál var haldinn föstudaginn 23. mars kl. 15:00 á fyrstu hæð í húsi Orkuveitunnar, Bæjarhálsi 1
Dagskrá: Stutt erindi um þriðju kynslóðina Stofnun ...
Rafræn lyfjaumsýsla - til hvers og fyrir hvern?
Ráðstefna faghópsins Fókus og Skýrslutæknifélags Íslands
Grand hótel 22. nóvember 2006 kl. 13:00 - 16:00
Á ráðstefnunni var fjallað um rafræna ...
Íslendingar þekkja smjörfjöll og lambakjötsfjöll en Bretar eru núna að glíma við alvöru fartölvufjöll á flugvöllum þar í landi. Mikill fjöldi tölva verður viðskila við eigendur sína í mánuði hverjum og ...
Upphaf hraðbankanna. Valur Valsson (2012) Seðlabanki Íslands. Ágrip af upplýsinga- og tölvuvæðingarmálum fram til ársins 2000 (PDF 38K). Ágúst Ú. Sigurðsson Landsbanki Íslands. Upphaf tölvuvæðingar Landsbankans ...
... n áður.
Svipaðir hlutir hafa þegar gerst með myndefni, kóðunaraðferðir leyfa nú geymslu og fjarskipti með ljós- og kvikmyndir. Fjöldi ljósmynda sem rúmast á hörðum diski telst í tugum þúsu ...
... fjármálaráðuneytisins og nokkurra ríkisstofnana um lausnir,
útgáfu og notkun rafrænna skilríkja. Skilríkin eru m.a. ætluð viðskiptavinum
stofnana vegna samskipta við stofnanir í gegnum vefþjónustu ...
... a sérfræðinga úr Advania, Wise og Asana fjalla um póst- og veföryggi, Business Central í skýinu og leiðina að lýsandi (declarative) innviðum. Viðburðurinn hentar öllum sem koma að upplýsingatæknirek ...
... m verður fjallað um netöryggi út frá víðu sjónarhorni. Hvernig ógnir og áskoranir í netheimum snerta ólíka þætti samfélagsins. Hvernig tengist netöryggi einstaklinga, fyrirtækja og stofnana h ...
... Reykjavík, Rannís, Origo og Syndis standa að verkefninu sem er fjármagnað til hálfs af Evrópusambandinu. EDIH á Íslandi er þannig hluti af þéttriðnu neti samsvarandi miðstöðva um alla álfuna.
Tilgan ...
... (fyrir framan Kaldalón) og tengslanetið styrkt
12:15 Gervigreind í vinnunni – Tækifæri og áhætta fyrir stofnanir Í þessari kynningu er fjallað um hvernig gervigreind breytir starfsemi stofnana ...
... tinum sem bæði nútímalegri og hefðbundinni stofnun með langa sögu í þróun stafrænnar þjónustu og fjallaði um mikilvægi þess að einbeita sér að fólkinu sem vinnur að umbótum. Hann sagð ...
... lunum á vinnustað sem krefst bæði lipurðar og varfærni. Hann fjallar um mikilvægi samhæfingar, gagnkvæms skilnings og af hverju stafrænar umbætur snúast meira um fólk en tækni. Sverrir Jó ...
... inu verður fjallað um mögulegar leiðir til þess að skýra og bæta upplýsingagildi opinberrar tölfræði með aukinni samhæfingu, svo sem á grundvelli sameiginlegra viðmiða um gæði og framsetni ...
... um og tækni. Slík verkefni krefjast lengri þróunartíma þar sem viðfangsefni fyrirtækjanna eru gríðarlega flókin. Löglegar, vísindalegar og viðskiptalegar hindranir valda því að það getur te ...
... i grein fjallar um notkun snjalltækja í skólum, kosti þeirra og galla, ásamt framtíðarsýn fyrir tækninotkun í menntakerfinu. Markmiðið er að varpa ljósi á það hvernig hægt er að nýta snjalltæ ...
... annars mat var lagt á viðbúnað íslands til að takast á við skyndilegt rof sæstrengja við útlönd. Viðburður dagsins fjallar um áhættumat og viðbragðsáætlanir nokkurra innlendra aðila komi ...
... Í þessari grein verður fjallað um hvernig þessar tæknilausnir hafa áhrif á nám og kennslu í dag og dæmi tekin úr íslenska menntakerfinu. Að auki verður farið yfir þær áskoranir sem geta kom ...
... i verða rakin dæmi um framsetningu gagna á ólíkum vefjum og í lokin fjallað um persónuvernd í tengslum við slíka vinnu.
Dagskrá:
11:50 Léttur hádegisverður (fyrir framan Kaldalón) og tengslanet ...
... á vetri um málefni faghópsins.
Veldu faghóp til að sjá nánari upplýsingar um viðkomandi hóp:
Fjarskipti
Fókus - upplýsingatækni í heilbrigðisgeiranum
Gervigreind
Hagnýting gagna
Hugbúnaðargerð ...
... breytingunum sem gervigreindin hefur komið með er í endurteknum störfum sem krefjast ekki mikið af sköpunarafli. Sjálfvirkni og gervigreindin hafa tekið við störfum í þjónustuverum, verksmiðjum ...
... eru fjórðu straumhvörfin að hefjast með tilkomu hagnýtrar gervigreindar sem hefur loks tekið út nægilegan þroska til að bjóða upp á meiriháttar áskoranir og sóknarfæri.
Stærri en rafmagn ...
... g, þar sem meðal annars efnahagshrun og Eyjafjallajökull settu strik í reikninginn, hefur iðnaðinum vaxið ásmegin. Nú eru hér þrjú fyrirtæki á þessu sviði sem teljast öflug á alþjóðlegan mælikvar ...
... a og gera þau að álitlegum fjárfestingarkosti. Þátttakendur fá fræðslu og þjálfun við þróun viðskiptahugmynda og aðgang að hópi leiðandi sérfræðinga, þar á meðal reyndum frumkvöðlum ...
... gin lista yfir styrki, viðskiptahraðla, fjárfestingasjóði og annað sem gæti komið að notum, sem ég svo deildi áfram með öðrum. Með tímanum varð ljóst að fleiri voru að halda utan um sína ei ...
... gir foreldrar og skipuleggjendur íþrótta- og tómstundastarfs eiga erfitt með að ímynda sér tímann fyrir Abler.
AURBJÖRG Aurbjörg einfaldar flókin fjármálaferli með stafrænum lausnum sem nýtast ...
... a og/eða leyfisgjöld. Samtalsleit felur í sér fjarfund með einkaleyfarannsakanda frá NPI, sérhæfðum á viðkomandi tæknisviði, þar sem leitað er kerfisbundið að þekktum uppfinningum í eink ...
... gu þess að skapa eða „nýskapa“ ferskar og nýjar lausnir, gjarna tæknilausnir, sem hægt er að stofna fyrirtæki í kringum, sækja fjárfestingar og skala upp.
Fyrir vikið þá hugsum við sjaldan ...
... t á kaffibollann
13:05 Kennslukerfi sem talar íslensku Fjallað verður um mikilvægi talaðs máls í kennslu og hvernig hægt er að búa til aðgengilegt og sveigjanlegt náms- og kennsluumhve ...
... hugmynda og nýrra lausna.
Grein þessi fjallar um samspil sprota og nýsköpunar, hvernig þau knýja hvort annað áfram, hvaða áskoranir sprotar standa frammi fyrir og hvaða áhrif þeir hafa á efnahag ...
... eglin. Alls komu nú ólíkar stofnanir í samfélaginu að kennslu í námskeiðinu, sem gerði það lifandi og skemmtilegt fyrir nemendurna.
Hvaðan kemur helsti fjárhagslegi stuðningurinn við starfsemi ...
... is til framtíðar og áskoranir sem felast í slíkri framtíðarsýn. Verkefnið er samvinnuverkefni Stafræns Íslands, Reykjavíkurborgar og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Sigurður Fjalar Sigurðars ...
... , beindist að því að nota nýsköpun til að bæta umönnun aldraðra í Evrópu. Með því að nota „public procurement of innovation“ (PPI) var fjárfest í nýjum tæknilausnum sem stuðluðu að fjarþjónus ...
... vel í kaupendur en ætti aðeins að hjálpa nýjum fyrirtækjum í bransanum. Hægt væri að fjárfesta markvisst í sprotafyrirtækjum í tölvuleikjaiðnaðinum og þannig byggja upp sjálfbært vistkerfi nýsköp ...
Til að fá heildstæða yfirsýn yfir upplýsingaöryggi er nauðsynlegt að skoða það frá ýmsum sjónarhornum. Þegar fjallað er um upplýsingaöryggi þarf að huga að fjölmörgum þáttum, því engi ...
... kapa pláss fyrir tilraunir, jafnvel þegar þær eru ekki hluti af daglegu starfi.
Ég hef séð að það er gott að vera í stóru fyrirtæki að vinna að svona verkefni. Þau hafa fjármagn, innviði ...
... a úr, og mörg þjóna sama tilgangi. Fjallað verður um mismunandi hluti sem gott er að hafa í huga þegar við veljum okkur hugbúnaðartól og hvað skal varast. Á 6 árum af þróun hjá Smitten eru mö ...
... ðisþjónustu yfir í fjármálageirann. En það er einmitt af þessum ástæðum að fjölmörg fyrirtæki eru farin að bjóða upp á kennslu fyrir starfsfólkið. Gervigreindin eykur skilvirkni og aðs ...
... selur titilhafmeyjan Ariel rödd sína til sjávarnornarinnar Úrsúlu og fær í skiptum draum sinn uppfylltan um að verða manneskja. Þetta hljómar eins og ævintýri en raunveruleikinn er ekki svo fjarri ...
Fundurinn mun fjalla um helstu tækifæri og áskoranir við innleiðingu gervigreindar á fyrirtækjamarkaði. Viðburðurinn samanstendur af fjölbreyttum fyrirlestrum frá sérfræðingum sem fjalla u ...
... þess. Greinin fjallar aðallega um mállíkön (e. language models) þjálfuð á texta. Nokkrar tegundir hafa náð festu og kallast grunnmállíkön. Þau eru þjálfuð til að halda áfram með texta eð ...
... l varast?“ Þar fjallaði hann m.a. um stórar áskoranir í vörustýringu, sérstaklega í tengslum við stafræna vörustjórnun og daglegan rekstur. Í fyrirlestrinum lagði hann áherslu á mikilvægi þ ...
... vörunálgunum í daglegum rekstri. Siggeir Örn Steinþórsson, Vodafone
12:40 Hversu vel þekkir þú kúnnana þína? Nokkrar örsögur úr raunheimum Hversu fjarlægir eru þínir kúnnar? Hver ...
... ór þáttaskil í sögu tölvuleikja á Íslandi.
Á þessum árum var nánast öll fjármögnun innlend þar sem engin tengslanet höfðu verið byggð við erlenda fjárfesta. Þess fyrir utan var ekki mi ...
Ísland er í fararbroddi internetvæðingar á heimsvísu. Þannig eru hlutfallslega flest heimili á Íslandi, af löndum Evrópu, sem nýta sér ljósleiðaratengingar eða yfir 80% heimila samkvæmt tölum Fjarskiptastofu ...
... eldast Lífsviðburðurinn Að eldast á island.is er hluti af aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk 2023-2027, sem nefnist Gott að eldast. Erindið fjallar um vinnslu efnis, rýni með mismunand ...
... fið er knúið áfram af tækniframförum og uppgangur tölvuskýja hefur til dæmis dregið úr hindrunum við stofnun tæknifyrirtækja því þau hafa dregið úr þörf á fjárfestingum í innviðum. Sprotafyri ...
... fjalla um helstu áskoranir á sviði tækni og samfélaga á alþjóðavísu og hlutverk framtíðarfræða í því sambandi. Einnig mun hann fjalla um ógnanir og tækifæri tengdar þróun gervigreindar og fleira. ...
... Húsið opnar
12:00 Hádegisverður borinn fram og tengslanetið styrkt
12:20 Íslenska með hreim er tákn um hugrekki! Jón Gunnar Þórðarson mun fjalla um mikilvægi þess að Íslending ...
... enni með gervigreind sem virðist eiga svör við flestu og getur skrifað um allt og ekkert, stundum vel en stundum ekki.
Í þessari grein ætla ég aðeins að fjalla um áhrif þessarar þróunar á ...
... En hvernig gerast kaupin á eyrinni? Hvernig virkar samtalið og hvaðan kemur hvatinn? Hvernig ákveða fyrirtæki hvaða fjármagni skuli varið til aukins netöryggis?
Á þessum morgunfundi munum vi ...
... að fjalla um sjálfvirknivæðingu hugsunar. Praktísk sjálfvirknivæðing hugsunar er að sjálfsögðu hagnýtanleg alls staðar þar sem finnast verkefni sem krefjast mannlegrar hugsunar en væri hentu ...
... is hugmynd um innihald kynningarnar. Það má segja að megin tilgangur vinnuaðstöðunnar sé hýsing viðskiptaferla sem starfsfólk vinnur eftir. Fjallað verður um áhrif vinnuaðstöðunnar á bæði skilvir ...
... . Er þetta hávær minnihluti eða eiga þessar skoðanir rétt á sér og krefjast endurskoðunar? Eru börn að læra „úrelt“ efni og eru námsaðferðir að staðna í samanburði við hraða tækniþróunarinna ...
... er veittur skattaafsláttur og fleiri hvatningar fyrir gervigreindarverkefni sem bæta allt frá menntun barna til kennaranáms og skólastjórnunar. Nokkuð ljóst er að Kína er fremst í fjárfestingum þega ...
... m?
Skipulag í upphafi er mikilvægt. Þá er flokkunin búin til og hlutunum gefin góð nöfn. Það er freistandi að ætla sér að skilgreina hluti betur þegar verkefninu vindur fram en þetta er g ...
... a persónubundin lyf fyrir hvern og einn, enda eru ekki allir eins. Ekki bara það, gervigreind getur líka nýst í endurhæfingu sjúklinga. Hún getur veitt aðhald, minnt á lyfjainntöku, minnt á hreyfingu ...
Fólk er ómissandi partur af hugbúnaðargerð og leikur sköpunargáfa, sérfræðiþekking og hæfni í samskiptum þar lykilhlutverk. Á viðburðinum verður fjallað um hvernig við sameinum krafta ólíkra ...
... eiðbeiningar, til dæmis um framleiðslu sprengiefna eða eiturlyfja. Ekkert fyrirtæki, ekki einu sinni OpenAI, gæti þolað þann orðsporshnekk sem myndi fylgja því að bjóða notendum sínum upp ...
Fyrstu viðbragðsaðilar treysta á snerpu og óaðfinnanleg samskipti til að bjarga mannslífum, samræma aðgerðir og viðhalda öryggi.
En hvaða hlutverki gegna fjarskiptafyrirtæki þegar neyðarástand ...
... m ólíkum sviðum, eins og í fjártækni, í menntakerfinu, í iðnaði og í heilbrigðiskerfinu.
Það er vel þekkt vandamál hérlendis sem erlendis að álag er mikið á heilbrigðisstarfsfólki — síf ...
... spörum pappír, minna skutl með umsóknir og fylgigögn, vinnum í skýinu, fjarfundir, o.s.frv. En sjálfbærni er meira en kolefnisfótspor og „flokkum og skilum“. Við hönnun stafrænna lausna hefur fókusi ...
... störf hjá NTV og kenndi námskeið er hét því einfalda nafni „A+“ og fjallaði um uppbyggingu tölvunnar og undirbýr nemendur undir þjónustu og viðgerðir á þeim. Á síðustu árum hef ég aðalega verið að ...
... ið verið aðgengileg notendum um heim allan með tilkomu spjall-viðmótsins ChatGPT. Fyrirlesturinn mun fjalla um hvernig hagnýting gervigreindar hefur gagnast við úrvinnslu í rannsóknum ásamt ritu ...
... u verkefni faghópa eru að undirbúa 1-3 viðburði á vetri um málefni faghópsins.
Veldu faghóp til að sjá nánari upplýsingar um viðkomandi hóp:
Fjarskipti
Fókus - upplýsingatækni í heilbrigðisgeiran ...
... í þróun fjarnáms við skólann og stefnumótun. Fyrir 2001 var hún framhaldsskólakennari til margra ára, kerfisstjóri og stýrði Tölvuskóla Einars J. Skúlasonar ásamt því að bjóða upp á mörg námske ...
Fyrr á þessu ári birtist grein eftir mig á vef Tölvumála sem bar heitið „Hagnýting gagna með hjálp ChatGPT - Gagnsemi eða skaðsemi í notkun” þar sem ég fjallaði um ákveðna áhættu af notkun ChatGPT ...
... Tæknirisar heimsins hafa fjárfest gríðarlegum fjárhæðum í þróun tækninnar. En tækifærin eru ekki einangruð við rekstur fyrirtækja. Menntun og kennsla eru svið sem gervigreind getur haft miki ...
... á síðustu áratugum þar sem fleiri og fleiri konur hafa unnið að tímamótaframlögum til ýmissa vísindagreina.
Hér verður fjallað stuttlega um vegferð kvenna í vísindarannsóknum, varpað ljós ...
... órnvöld hafa stigið í seinni tíð hafi verið að fjárfesta í mikilvægum innviðum á sviðum máltækni í gegnum fyrstu máltækniáætlun stjórnvalda og undirbyggja þannig að íslenskan gæti orðið ...
... ugi. Við þessu verðum við að bregðast og erum meðal annars að ýta undir með fjárhagslegum hvötum til háskólanna.
Hvaða áskorunum telur þú að Ísland standi frammi fyrir í alþjóðlegri samkeppni um ge ...
Á þessum viðburði er fjallað um þá innviði sem fyrirtæki eru með til að styðja við hagnýtingu gagna á þeirra vinnustað.
Dagskrá:
11:50 Húsið opnar
12:00 Fundur settur, hádegisverður ...
Hádegisfundur Ský sem haldinn var 6. desember bar heitið „10 Gig og hvað?“. Fjallað var um þá staðreynd að sá nethraði sem heimili komast í núna er er orðinn 10 Gig og spurningin sem vaknar er ...